1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

8
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

9
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

10
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Til baka

Kynlífsleikfang blasti við Teiti í morgungöngu

„Svo sá ég eitthvað svona gums koma úr þessu.“

torfufell 2
Kynlífsleikfangið fannst við TorfufellTeitur segist hafa haft samband við borgina vegna málsins
Mynd: Ja.is

Nokkuð óvenjuleg sjón blasti við Teiti Guðbjörnssyni þegar hann var úti í göngutúr í morgun í Breiðholti en þá rakst hann á kynlífsleikfang sem hafði verið skilið eftir á grasflöt.

„Það er eins og einhver hafi fleygt þessu út þarna. Það að fólki skuli ekki henda þessu í ruslið er með ólíkindum,“ sagði Teitur í samtali við Mannlíf, „Ég prófaði að pota aðeins í þetta og svo sá ég eitthvað svona gums koma úr þessu og ég hringdi þá strax í Reykjavíkurborg. Ég er ekki að fara farga þessu sjálfur.“

Samkvæmt Teiti sagði starfsmaður borgarinnar að málið yrði kannað en hann hefur sjálfur litla trú á að leikfangið verði fjarlægt. „Alveg 100% ekki og ég ætla að fylgjast grannt með þessu, hvort þetta verði þarna ennþá eða ekki.“

Teitur, sem býr sjálfur í Breiðholti telur að umgengni í hverfinu hafi versnað frá því sem áður var.

„Já, ég hef ekki orðið var við þetta áður í minni morgungöngu. Aldrei áður.“

kynlífsleikfang
Mynd: Teitur Guðbjörnsson
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Einnig kviknaði í bíl í Hafnarfirði
Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss
Myndband
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir
Innlent

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir

Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Einnig kviknaði í bíl í Hafnarfirði
Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Loka auglýsingu