1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

4
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

5
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

10
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

Til baka

Kvennalandsliðið kastaði frá sér sigri

Voru yfir meirihluta leiksins

Sveindís Jane
Sveindís skoraði eina mark ÍslandsGekk nýverið til liðs við Angel City í Bandaríkjunum
Mynd: KSÍ/Hulda Margrét Óladóttir

Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við landslið Noregs fyrr í kvöld en leikurinn fór fram í Noregi og er hluti af Þjóðardeild UEFA.

Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt en það tók Ísland aðeins 15 mínútur að komast yfir yfir með glæsilegu marki frá Sveindísi Jane eftir góða sendingu frá Karólínu Leu. Liðin skiptust svo á að fá ágætis færi það sem eftir var leiks og er hægt að hrósa Cecilíu í markinu fyrir hennar frammistöðu stærsta hluta leiksins.

Það var hins vegar á 83. mínútu að Glódís Perla varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir lélegt úthlaup Cecilíu og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

Sennilega sanngjörn niðurstaða miðað við gang leiksins.

Jafnteflið þýðir að Ísland er með 4 stig í riðlinum í 3. sæti af fjórum en Noregur er í 2. sæti með 5 stig. Ísland mætir liði Frakklands í næstu viku í síðasta leik riðilins.

Einkunnir Íslands

Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m) - 6
Sandra María Jessen - ('66) - 6
Glódís Perla Viggósdóttir (f) - 5
Ingibjörg Sigurðardóttir - 6
Karólína Lea Vilhjálmsdótti - ('79) - 6
Alexandra Jóhannsdóttir - 6
Natasha Anasi - ('66) - 6
Hlín Eiríksdóttir - 6
Hildur Antonsdóttir ('66) - 6
Guðrún Arnardóttir - 6
Sveindís Jane Jónsdóttir - 7 - Maður leiksins

Dagný Brynjarsdóttir - ('66) - 6
Katla Tryggvadóttir - ('79) - 6
Agla María Albertsdóttir - ('66) - 6
Guðný Árnadóttir - ('66) - 6

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi svo árum skiptir
Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu