1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

5
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

6
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

7
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

8
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

9
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

10
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Til baka

Kristrún segir samstöðu vanta meðal Norðurlandanna gegn Ísrael

„Stríðsrekstur Ísraela á Gasa er óverjandi“

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Kristrún FrostadóttirForsætisráðherrann segir viðbrögð Íslands hafa verið áþreifanleg.

Kristrún Frostadóttir segir stríðsrekstur Ísraela á Gaza vera óverjandi.

Forsætisráðherra Íslands, Kristrún Frostadóttir, segir í skriflegu svari til Mannlífs að stríðsrekstur Ísraela á Gaza sé ekki hægt að verja og að ríkisstjórn hennar hafi komið afstöðu sinni á framfæri með ýmsum hætti.

Þann 30. maí 2024 sagði Kristrún Frostadóttir í viðtali við Vísi eftirfarandi:

„Með þessu erum við einfaldlega að segja að ef við værum í ríkisstjórn þá þyrfti að sýna sama siðferðisþrek þegar kemur að þessu baráttumáli og almenningur á Íslandi hefur sýnt. Það er ríkur vilji, meðal íslensks almennings um að styðja við palestínsku þjóðina. Við erum í mjög sterkri stöðu til að nýta rödd okkar á alþjóðasviðinu bæði í að vera mjög sterk þegar kemur að fordæmingu, halda á lofti okkar sérstöðu þegar kemur að sögu og tengslum okkar við Palestínu en líka að fara fyrir því og leiða samtal við Norðurlandaþjóðirnar um að við sjáum pólitískar og efnahagslegar afleiðingar af því að Ísrael virði að vettugi allt það sem alþjóðasamfélagið er að þrýsta á þessa daga.“

Mannlíf sendi Kristrúnu eftirfarandi spurningar í tölvupósti: „Hvernig gengur samtal ríkisstjórnarinnar við Norðurlandaþjóðirnar um að beita Ísrael þrýstingi á pólistískan og efnahagslegan hátt? Má búast við viðskiptaþvingunum á Ísrael á næstunni eða eitthvað sambærilegt?“

Nú, ellefu dögum eftir að spurningarnar voru sendar á forsætisráðuneytið barst Mannlífi svar. Þar segir Kristrún stríðsrekstur Ísraela á Gaza vera óverjandi og að Ísland hafi komið áþreifanlegum viðbrögðum á framfæri, meðal annars með sérstakri greinargerð til Alþjóðadómstólsins í Haag.

„Stríðsrekstur Ísraela á Gasa er óverjandi og Ísland hefur ítrekað fordæmt framgöngu Ísraels í Palestínu. Við höfum komið afstöðu okkar á framfæri með ýmsum hætti, til dæmis á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og með sérstakri greinargerð til Alþjóðadómstólsins í Haag. Þetta eru áþreifanleg viðbrögð að okkar mati og við nýtum öll þau tækifæri sem okkur gefast til að hafa áhrif.“

Hvað varðar samtal við Norðurlöndin um sameiginlegar refsingar á hendur Ísrael, segir Kristrún að ekki hafi náðst samstaða um slíkar aðgerðir.

„Ísland á einnig í virku samtali við hin Norðurlöndin um málefni Palestínu en fram að þessu hefur ekki verið samstaða um refsiaðgerðir gagnvart Ísrael.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Spilaði 30 leiki á Íslandi
Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús
Myndir
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu