1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

6
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

7
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

10
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Til baka

Konan sem rændi kettinum Diego í átökum við afgreiðslukonu

„Þetta fólk á bara heima á stofnun“

búðarþjófnaður
SkjáskotVið átökin féll rekki með vörum á gólfið.
Mynd: Facebook-skjáskot

Konan sem rændi kettinum Diego í desember síðastliðinum var sökum um búðarþjófnað í versluninni Nordic Market á Laugaveginum á dögunum. Myndband af meintum þjófnaði hennar og átökum afgreiðslukonu verslunarinnar við hana, var birt á Facebook-síðunni Þjófar á Íslandi.

Eigandi verslunarinnar, Þorgeir Guðmundur Þorgeirsson segist í samtali við Mannlíf vera langþreyttur á búðarþjófunum, sem eru alltaf þeir sömu. Samkvæmt heimildum Mannlífs er um að ræða sömu konu og rændi kettinum Diego úr Hagkaupum í Skeifunni í desember síðastliðnum.

„Ég er orðinn mjög þreyttur á þessu,“ segir Þorgeir og bætir við: „Þetta er dópistar og þetta fólk á bara heima á stofnun.“

Þorgeir segir að í eitt skipti hafi einn þjófurinn beitt heimatilbúnu táragasi á afgreiðslumann þegar hann varð uppvís að þjófnaði. Lögreglan hafi hins vegar aðeins spurt þjófinn hvort hann vildi kæra verslunina fyrir að stöðva för hans. Hann tekur þó fram að sökin á ástandinu sé hjá yfirvöldum, lögreglan sé fjársvelt og lagaumhverfið meingallað.

Hér fyrir neðan má sjá myndskeið úr öryggismyndavél verslunarinnar. Þar sést hinn meinti búðarþjófur harðneita þjófnaðinum en við átökin fellur rekki með vörum á gólfið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi
Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Loka auglýsingu