Karlmaður hefur verið handtekinn vegna líkamsárásar sem átti sér stað aðfaranótt sunnudags.
Þetta hefur Vísir eftir lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en maðurinn var handtekinn skömmu eftir árásina. Í frásögn konu sem Mannlíf birti um helgina taldi hún manninn vera erlendur en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn íslenskur. Vitni segja manninn vera leigubílstjóra.
Konan sem maðurinn á að hafa ráðist er sögð hafa verið alblóðug eftir árás mannsins.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment