1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

9
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

10
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Til baka

Davíð Már Sigurðsson

Davíð Már er kennari

Kannski fannst þeim starfið ekki nógu gefandi?

Davíð Már Sigurðsson kennari skrifar um kennarastarfið.

Davíð Már er kennari

Hvernig má það vera að fólk sé tilbúið að eyða að lágmarki fimm árum af lífi sínu til þess að mennta sig, útskrifast og hugsa svo með sér. Nei veistu þetta er bara ekki fyrir mig. Allt þetta frí og veikindaréttur er að sliga mig. Þetta virðist samt vera sá raunveruleiki sem skólakerfið glímir við. Og hann er ekki nýr af nálinni.

1997 lagði Svanfríður Jónsdóttir fram fyrirspurn til þáverandi menntamálaráðherra Bjarnar Bjarnarsonar um  hlutfall útskrifaðra kennara við kennslu á tímabilinu 1986–96. Þar kom fram að á þessum tíu árum hafi 1.285 nemendur með BEd-próf útskrifast hérlendis. Samkvæmt niðurstöðum könnunar menntamálaráðuneytisins, (núverandi Mennta- og barnamálaráðuneytið) starfaði um 75% þeirra en við kennslu. Þá var meðalstarfsaldur grunnskólakennara í kringum 18 ár.

Svarhlutfallið var hins vegar ekki nema 29% og því er ekki ólíklegt að þeir sem ekki svöruð hafi í ríkara mæli leitað til annara starfa. En þarna var að minnsta kosti 25% útskrifaðra nýliða horfinn til annara starfa.

Mönnunarvandi grunnskólanna var því ekki fæddur í gær. Dropinn var byrjaður að hola steininn. Síðustu 15 ár hafa brautskráðst í kringum 2000 háskólanemendur með kennaranám. Árið 2023 störfuðu 5911 einstaklingar við kennslu í grunnskólum landsins. Af þeim voru 4805 með kennsluréttindi. Þar af tæplega 600 síðustu þrjú ár, en gróflega 60 á hverju ári 10 árin þar á undan. Gefum okkur það, fyrir bjartsínissakir að næstu ár myndum við útskrifa 200 á ári, þá þyrftu nánast allir sem útskrifast að byrja að vinna í skólum landsins, og halda sig þar næstu 6 árin. Bara til þess að hér væri fullmannað af menntuðum kennurum í grunnskólunum. En það er í besta falli barnalegt að vonast eftir því. Sömuleiðis er barnalegt að halda að allir þessir einstaklingar væri frammúrskarandi, en það þá sem vantar. Þessa allra hæfustu svo hægt sé að velja úr.

Hvað er til ráða ef stór hluti nýliða hættir einfaldlega beint eftir útskrift og sækir í önnur störf. Sumir endast kannski nokkur ár meðan þau leita að öðru starfi. Hvers vegna ætli það sé? Kannski fannst þeim starfið ekki nógu gefandi?

Eða var kannski ekki nóg að starfið væri gefandi?

Höfundur er kennari

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Skoðun

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi
Skoðun

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir
Skoðun

Helgi Rafn Guðmundsson

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur
Skoðun

Theódóra Björk Guðjónsdóttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Loka auglýsingu