
Júlí og Þórdís gáfu út nýtt lagValdimar gaf út sitt fyrsta lag í mörg ár.
Mynd: RÚV - Ragnar Visage
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Júlí Heiðar og Dísa - Fæ ekki nóg
Valdimar - Lungu
Steinunn og Gnúsi Yones - Taktfast hjarta
Lexi Picasso - Umferðarljós
Brenndu Bananarnir - Sólbað
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment