1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Jón Pétur bendir í spegil

Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn/Lilja Kristjánsdóttir

Í stuttum pistli sem Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri, ritaði í gær veltir þingmaðurinn fyrir sér hvort opinberir starfsmenn séu betri en þeir sem starfa í einkageiranum. Yfirmenn þar á bæ fá nefnilega sparkið ef þeir ná ekki árangri samkvæmt Jóni.

Hann veltir fyrir sér í framhaldinu fyrir sér hvort einhver skólastjóri hafi verið rekinn í ljósi þess að skólakerfið sé komið í þrot. Vísar hann til þess að stór hluti barna sem útskrifast úr grunnskóla kunni varla að lesa og að mikill meirihluti stelpna finni fyrir kvíða oftar en einu sinni í viku.

Sannarlega áhugaverðar pælingar hjá Jóni og þá sérstaklega þegar horft er til þess að hann hefur nánast eingöngu starfað sem skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri í fjölmennum skólum á landinu undanfarin 20 ár. Það verður að hrósa skólastjóranum fyrrverandi fyrir að þora benda í spegil og ásaka viðkomandi um að hafa komið skólakerfinu í þrot …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Sanna hafnaði Vinstri grænum
Slúður

Sanna hafnaði Vinstri grænum

Loka auglýsingu