1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

5
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

6
Peningar

Hanna María mætt til leiks

7
Innlent

Slasaður eftir líkamsárás í Garðabæ

8
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

9
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

10
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Til baka

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

Þingmaðurinn lagði fram frumvarp um breytingar á mannanafnalögum og fór með Dvergatal úr Völuspá í heild sinni af því tilefni

Jón Gnarr
Jón GnarrGrínistinn fór að kostum á þingi
Mynd: Víkingur

Jón Gnarr, leikari og þingmaður Viðreisnar, fór á kostum á Alþingi þegar hann gerði sér lítið fyrir og fór með Dvergatal úr Völuspá, í heild sinni.

Tilefni ræðu Jóns Gnarr var það að hann hefur nú lagt fram frumvarp um breytingu á mannanafnalögum en markmið þess er að leyfa einstaklingum að taka upp ættarnöfn og auka heimildir mannanafnanefndarinnar til að samþykkja nöfn.

Í fjölmörg ár átti Jón í hálfgerðu stríði við mannanafnanefndina, sem vildi ekki leyfa honum að taka upp nafnið Gnarr, í stað Gunnars. Að endingu snéri Jón á nefndina og lét breyta nafninu í Bandaríkjunum, sem sagt fór út sem Jón Gunnar en kom til baka sem Jón Gnarr.

Eins og áður segir fór Jón á kostum í ræðu sinni þar sem hann flutti Dvergatal úr Völuspá í heild sinni en það er oft talið elsta íslenska nafnaskráin.

Í lok ræðu sinnar talar Jón um sitt uppáhalds dverganafn úr Völuspá. Gefum honum orðið:

„Ég á mér uppáhalds nafn, uppáhalds dverg. Og það er Dólgþrasir. Ég held að það fengist nú seint viðurkennt sem mannsnafn samt. En ég held að Dólgsþrasir væri til dæmis efni í mjög góðan þingmann. Hann bæði getur verið þrasgjarn og með dólg.“

@vidreisn Við treystum þér fyrir þínu nafni 🧡 Jón Gnarr lagði fram frumvarp um breytingu á mannanafnalögum. Markmið frumvarpsins er að heimila einstaklingum að taka upp ættarnöfn og auka heimildir mannanafnanefndar til að samþykkja nöfn. Í ræðu sinni fór Jón með Dvergatal út Völuspá af mikilli snilld. Það er oft talið vera elsta íslenska nafnaskráin og því við hæfi að fara yfir það hér. Mælum með að hlusta á allan flutninginn. #viðreisn #íslenskt #fyp #alþingi ♬ original sound - Viðreisn
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Yfirvöld fá 30 daga frest til að lýsa afstöðu sinni til málsins
Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð
Heimur

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Hafsteinn Dan gerður að formanni
Innlent

Hafsteinn Dan gerður að formanni

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Við biðjum aðeins um réttlæti, öryggi og mannlega reisn“
Sigmundur vill bjóða Trump í golf og veita honum verðlaun
Pólitík

Sigmundur vill bjóða Trump í golf og veita honum verðlaun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi
Myndband
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

Söguleg stund á Alþingi
Myndir
Pólitík

Söguleg stund á Alþingi

Loka auglýsingu