1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

5
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

6
Peningar

Hanna María mætt til leiks

7
Innlent

Slasaður eftir líkamsárás í Garðabæ

8
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

9
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

10
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Til baka

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

Var undir áhrifum eiturlyfja og með járnkylfu

Héraðsdómur Reykjavíkur
Jóhannes játaði brot sínMálið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Mynd: Víkingur

Ungur maður sem heitir Jóhannes hefur verið dæmdur af Héraðsdómi Reykjavíkur í tveggja mánaða fangelsi.

Hann var ákærður fyrir umferðar-, lögreglu-, vopna- og fíkniefnalagabrot með því að hafa, mánudaginn 24. apríl 2023, ekið léttu bifhjóli, án skráningarmerkis, án þess að nota hlífðarhjálm, án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna því örugglega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna og slævandi lyfja, of hratt miðað við umferðaraðstæður um Suðurlandsbraut í Reykjavík og á hjólastíg án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva akstur bifreiðarinnar sem gefin voru með forgangsljósum og hljóðmerki heldur ekið inn á göngustíg hjá Reykjavegi og á röngum vegarhelming um Sigtún og um ýmsar götur og göngustíga Reykjavíkur þar til hann stöðvaði loks á göngustíg við Kringlumýrarbraut, og í kjölfarið neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að leggjast niður og reyndi að aka aftur af stað en lögreglumaður náði að stöðva för hans, og á sama tíma haft í vörslum sínum 0,28 grömm af kókaíni, 0,34 grömm af maríhúana, 142 stykki af Rivotril og 16 stykki af Quetiapin Actavis, og útdraganlega járnkylfu, sem lögregla fann við leit í tösku ákærða og farangursgeymslu bifhjólsins.

Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa haft mikinn fjölda mismunandi eiturlyfja á sér á öðrum dögum þegar hann átti í samskiptum við lögreglu.

Við meðferð málsins játaði Jóhannes brot sín skýlaust og greindi frá því að hann hefði leitast við að koma lífi sínu á réttan kjöl

Dómur Jóhannesar er skilorðsbundinn til tveggja ára og sætti hann upptöku á 31,84 grömmum af kókaíni, 44,03 grömmum af maríhúana, 142 stykkjum af Rivotril, 16 stykkjum af Quetiapin Actavis, 20,78 grömmum af amfetamíni, 7 millilítrum af kannabisblönduðum vökva, 7,74 grömmum af MDMA, 36 stykkjum MDMA, 0,93 grömmum af tóbaksblönduðu kannabisefni, níu stykkjum af Alprazolam Krka, 34 stykkjum af Contalgin, 11,61 grömmum af ketamín, 111 stykkjum af OxyContin, fjórum stykkjum af Pregabalin Krka, 25 stykkjum af Sobril, járnkylfu, tveimur vogum, Apple-farsíma, tveimur Nokia-farsímum og 63.000 krónum

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Yfirvöld fá 30 daga frest til að lýsa afstöðu sinni til málsins
Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð
Heimur

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Hafsteinn Dan gerður að formanni
Innlent

Hafsteinn Dan gerður að formanni

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Fegurðardrottning selur í Kópavogi
Myndir
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Var með þrjú mismunandi eiturlyf í bakpoka
Hafsteinn Dan gerður að formanni
Innlent

Hafsteinn Dan gerður að formanni

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Loka auglýsingu