1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Jóhann Páll minnist þeirra sem látist hafa í snjóflóðum

Vill efla getu Veðurstofunnar til að greina og leggja mat á áhættu

Jóhann Páll Jóhannsson
Jóhann Páll vill setja meiri pening í snjóflóðavarnirGreindi frá því á málþingi um ofanflóðavarnir
Mynd: Stjórnarráðið

Auknum fjármunum verður veitt í Ofanflóðasjóð á næstu fimm árum til þess að hraða uppbyggingu ofanflóðavarna samkvæmt Jóhanni Páli Jóhannssyno, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hann greindi frá þessu á málþingi um snjóflóð og samfélögs sem hófst á Ísafirði í gær.

Jóhann Páll minntist þeirra sem létust í snjóflóðum á Súðavík, Flateyri, Neskaupsstað og Patreksfirði. Sagði hann flóðin hafa rist djúp sár í íslenskt samfélag og meðvitund þjóðarinnar, en málþingið er haldið í tilefni af að 30 ár eru nú liðin frá snjóflóðunum í Súðavík og á Flateyri.

Sagði Jóhann Páll gerð varnargarða þegar hafa sannað gildi sitt, en að atburðir undanfarinna fimm ára í Neskaupstað, á Flateyri, Seyðisfirði og Patreksfirði séu áminning um að verkinu sé ekki lokið og að uppbygging hafi um langt skeið hafi verið hægari en stefnt var að.

„Þetta er eitthvað sem ný ríkisstjórn horfist í augu við. Og áherslur okkar í þessum efnum eru skýrar. Nýlega kynntum við okkar fyrstu fjármálaáætlun, og þrátt fyrir að þar sé lögð áhersla á aðhald í útgjöldum á flestum sviðum, þá erum við ekki að skera niður heldur að gefa í þegar kemur að ofanflóðavörnum. Við erum að setja meiri fjármuni í ofanflóðavarnir heldur en áður var gert ráð fyrir, til þess einmitt að flýta brýnum framkvæmdum. Samhliða þessu erum við að vinna að heildstæðri stefnu um náttúruvá á Íslandi — með það að markmiði að tryggja forgangsröðun, samræmingu og markvissari nýtingu fjárheimilda. Við ætlum að efla getu Veðurstofunnar til að greina og leggja mat á áhættu, því hún gegnir lykilhlutverki í þeirri vegferð að vera einu skrefi á undan vánni,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu