1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

5
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

6
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

7
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

8
Peningar

Hanna María mætt til leiks

9
Innlent

Slasaður eftir líkamsárás í Garðabæ

10
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

Til baka

Ístex glímir við rekstrarvanda

Ullarverð til bænda lækkar

Íslensk ull
Íslensk ullUllarverð lækkar til muna
Mynd: Shutterstock

Upplýsingafundur um fjárhagsvanda ullarvinnslufyrirtækisins Ístex var haldinn 14. október. Fyrirtækið hefur, eins og áður hefur komið fram, ekki getað greitt sauðfjárbændum fyrir ullarinnlegg ársins. Kemur þetta fram í frétt Bændablaðsins.

Á fundinum kom fram að ullarverð til bænda lækkar verulega í öllum flokkum á næsta ári vegna stöðunnar.

Fjárfestingar og minnkandi framleiðsla

Gunnar Þórarinsson, stjórnarformaður Ístex, sagði að hluti vandans mætti rekja til fjárfestinga í nýjum tækjabúnaði árin 2023 og 2024. Þær hafi verið gerðar til að mæta aukinni eftirspurn á þeim tíma. Að auki hafi fyrirtækið ekki fengið þá lánafyrirgreiðslu sem það óskaði eftir hjá viðskiptabanka sínum.

Vegna versnandi stöðu hafi Ístex þurft að segja upp fjölda starfsmanna og draga úr framleiðslu til að lækka kostnað.

Greiðsluvandi og hagræðing

Enn er óljóst hvenær hægt verður að greiða bændum, en greiðsluvandinn er sagður tengjast slæmri lausafjárstöðu. Gunnar sagði þó að staðan væri betri nú en síðasta vor, þar sem salan hefði aukist á undanförnum mánuðum eftir mikinn samdrátt í sölu handprjónabands í fyrra og í vor.

Aðgerðir til hagræðingar hafi þegar skilað fyrstu árangri, og vonast fyrirtækið til að þær muni bæta stöðuna enn frekar á komandi misserum. Gunnar sagði að meginmarkmið Ístex nú væri að auka sölu á öllum framleiðsluvörum og finna leiðir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart bændum. Ef þær aðgerðir dygðu ekki, ætti fyrirtækið enn verðmætar eignir sem mætti selja til að afla nauðsynlegs lausafjár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Meira en hálft ár er síðan auglýst var eftir lögreglustjóra á Austurlandi
Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna
Myndir
Innlent

Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn
Fólk

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf
Heimur

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu
Innlent

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð
Heimur

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Meira en hálft ár er síðan auglýst var eftir lögreglustjóra á Austurlandi
Stúlka dæmd í Borgarnesi fyrir líkamsárásir
Landið

Stúlka dæmd í Borgarnesi fyrir líkamsárásir

Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi
Landið

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi

Jökull tekinn með ketamín og hlaðna loftskammbyssu á Akranesi
Landið

Jökull tekinn með ketamín og hlaðna loftskammbyssu á Akranesi

Loka auglýsingu