1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

5
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

6
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

7
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

8
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

9
Peningar

Hanna María mætt til leiks

10
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Til baka

Ísraelski hershöfðinginn sem bar ábyrgð á morðinu á Hind litlu nafngreindur

Beni Aharon fyrirskipaði slátrun Hindar og fjölskyldu hennar.

Hind-Hamadeh
Hind RajabHind hefði orðið sjö ára þann 3. maí síðastliðinn.

Mannréttindasamtök hafa birt nafn þess ísraelska hershöfðingja sem ber beina ábyrgð á drápi á palestínsku stúlkunni Hind Rajab, fjölskyldu hennar og tveimur sjúkraflutningamönnum sem reyndu að bjarga henni í Tel al-Hawa-hverfinu í Gaza-borg þann 29. janúar 2024.

AFP__20240210__AA_10022024_1525210__v1__HighRes__6YearOldGazanChildFoundDeadAfterDay
Rústir einarSjúkraliðarnir tveir sem reyndu að bjarga Hind voru sprengdir í loft upp.
Mynd: DAWOUD ABO ALKASANADOLUAnadolu via AFP

Sjá einnig: Lík Hindar litlu fundið í bifreið frænda hennar: „Komdu og sæktu mig“

Í yfirlýsingu sem Hind Rajab Foundation, sjálfstæð frjáls félagasamtök með aðsetur í Brussel, sendi frá sér á laugardag segir:

„Við getum nú opinberlega nefnt yfirmanninn sem ber ábyrgð á drápi Hindar:

Undirhershöfðinginn Beni Aharon.

Hann var yfirmaður 401. brynvarðasveitar ísraelska varnaliðsins (IDF) þegar drápin áttu sér stað.“

Aharon
Ben AharonAharon er sá sem ber ábyrgð á morðinu á Hind.
Mynd: Instagram-skjáskot

Samtökin segja þessa niðurstöðu vera afrakstur meira en árs langrar rannsóknar. Þau staðfesta jafnframt að þeir hafi borið kennsl á hermenn sveitarinnar, vettvangsstjórnendur og aðgerðarstjóra sem tóku þátt í árásinni undir stjórn Aharons.

Stofnunin greinir frá því að hún „hafi lagt fram kæru um stríðsglæpi hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag“ með það að markmiði að gefa út handtökuskipun á hendur undirhershöfðingjanum Beni Aharon. Jafnframt segir: „við erum að undirbúa frekari lögsóknir gegn yfirmönnum hersveitarinnar.“

Hind Rajab Foundation er mannréttinda- og lagadeild hreyfingarinnar March 30 og var stofnuð til minningar um hina sex ára Hind Rajab. Meginmarkmið hennar er að draga ísraelska hermenn sem sakaðir eru um stríðsglæpi gegn Palestínumönnum til ábyrgðar.

Hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza, sem njóta fulls stuðnings Bandaríkjanna, hafa staðið yfir frá 7. október 2023 á landi, sjó og úr lofti. Meira en 170.000 Palestínumenn hafa annað hvort verið drepnir eða særðir, og margir eru enn grafnir undir rústum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings
Heimur

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings

Fyrsta samþykkt Ísraelsþings á innlimun Ísraels á Vesturbakkanum mætir andúð
Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Ætla að reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna
Myndir
Innlent

Ætla að reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn
Fólk

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf
Heimur

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu
Innlent

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

Heimur

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings
Heimur

Fimmtán ríki fordæma ákvörðun Ísraelsþings

Fyrsta samþykkt Ísraelsþings á innlimun Ísraels á Vesturbakkanum mætir andúð
Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf
Heimur

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð
Heimur

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Loka auglýsingu