1
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

2
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

3
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

4
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

5
Pólitík

Sigmundur Davíð talaði fyrir tómum þingsal í nótt

6
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

7
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

8
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

9
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

10
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Til baka

Ísraelar dreifðu óhugnanlegum skilaboðum á Gaza

„Leiknum mun brátt ljúka.“

Dreifimiði
DreifimiðinnSálfræðihernaður Ísraela er í fullum gangi.
Mynd: Facebook-skjáskot

Dreifimiðum var dreift til íbúa Gaza í gær þar sem fólk er hvatt til að koma upplýsingum til Ísraela gegn borgun. Þar kemur einnig fram að áætlun Donalds Trump um ríveríu á Gaza-ströndinni verði brátt framfylgt.

Palestínski verðlaunarithöfundurinn, skáldið og fræðimaðurinn Mosab Abu Toha birti í gær ljósmynd á Facebook af dreifibréfi sem dreift var til Gaza-búa í gær. Dreifimiðarnir fela í sér úrslitakosti þar sem segir að nú sé síðasta tækifærið fyrir fólk að láta Ísraelum upplýsingar í té fyrir peningaþóknun, áður en Gaza verður þurrkað af heimskortinu.

460073705_7860360464074741_1062374536916412253_n
Mosab Abu TohaToha er duglegur að pósta efni frá Gaza á samfélagsmiðlum.
Mynd: Facebook



Mosab Abu Toha, býr á Gaza en hann er margverðlaunaður rithöfundur og skáld og hefur skrifað pistla frá Gaza fyrir fjölmiðla á borð við New York Times og The New Yorker. Í færslu sinni í gær skrifaði hann eftirfarandi texta:

„Nýir dreifimiðum var dreift í kvöld. Í þeim kemur eftirfarandi fram:

Til íbúa Gaza, eftir það sem hefur gerst og lok tímabundins vopnahlés, og áður en við hefjum hina þvinguðu áætlun Trumps, sem við munum fylgja eftir hvort sem ykkur líkar það eða ekki, þá er þetta síðasta kallið til hvers sem er sem gæti deilt upplýsingum með okkur gegn fjárhagslegum stuðningi…

Hugsið ykkur þetta vel. Heimskortið mun ekki breytast þó að íbúar Gaza hverfi. Enginn mun taka eftir ykkur. Enginn mun spyrja um ykkur…

Hvorki Bandaríkin né Evrópa hafa áhuga á Gaza. Jafnvel ekki Arabaríkin. Þau eru bandamenn okkar. Þau veita okkur peninga, olíu og vopn. Þau senda ykkur aðeins líkklæði. Leiknum mun brátt ljúka.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Ríkisstjórn Íslands Inga Sæland
Innlent

Segir að framundan séu „spennandi tímar fyrir fatlað fólk og öryrkja“

Atli Þór Sigurðsson
Menning

Heilaskurðlæknir syngur inn á plötu sjúklings síns

Björn Leifsson
Innlent

Bjössi í World Class segist eiga bílastæðin

kerti
Innlent

Fimmtugur karlmaður lést á Miklubrautinni í morgun

Lögreglumótorhjól
Innlent

Lögregla óskar eftir vitnum vegna alvarlegs umferðarslyss

Snorri Másson
Pólitík

Amma Snorra Mássonar ósátt við stjórnarandstöðuna

Edda Björgvins
Fólk

Edda Björgvins hæðist að stjórnarandstöðunni

Gurrý
Fólk

„Ég var ekkert eðlilega leiðinleg við hann fyrst”

Lögreglan skjöldur
Innlent

Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Árni Viljar Árnason
Innlent

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hildur Sverrisdóttir
Pólitík

„Hvað er að gerast á Alþingi?“

Heimur

Gaza
Heimur

Amma missti þrjú barnabörn sín í sprengjuárás Ísraela

Þrátt fyrir vopnahléaviðræður heldur Ísraelsher áfram loftárásum á Gasa
Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Putin
Heimur

Rússneskir embættismenn og háttsettir stjórnendur falla eins og flugur

Hraðbrautin á Tenerife
Heimur

Maður lést þegar hann varð fyrir fjölda bíla á Tenerife

Stella Thompson
Myndband
Heimur

Þrettán ára stúlka lýsir skelfilegri reynslu í flóðunum í Texas

Israel Katz varnarmálaráðherra Ísraels og Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísraelar kynna lokalausn fyrir Gaza-búa

Loka auglýsingu