1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Íslenska landsliðið niðurlægt í tapi

Arnar Gunnlaugsson hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn

Andri Lucas að spila fyrir hönd Íslands
Andri Lucas kom inn áSást ekkert til hans né annarra leikmanna
Mynd: KSÍ

Það gekk ekkert hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu fyrr í kvöld þegar liðið mætti Kósovó í seinni leik liðanna í umspili Þjóðardeildarinnar en Ísland tapaði fyrri leiknum 2-1 á föstudaginn.

Ísland náði að komast yfir með laglegu marki frá Orra Steini Óskarssyni strax í upphafi leiks eftir hornspyrnu Alberts Guðmundssonar. Frábær byrjun en Kósovó náði völdum á vellinum stuttu síðar og stjórnaði leiknum algjörlega til enda. Það var þó ekki fyrr en á 35 mínútu sem Kósovó náði að jafna leikinn eftir varnarmistök hjá Íslandi. Kósovó komst svo yfir undir lok fyrri hálfleiks og aftur var það eftir mistök í vörn Íslands.

Síðari hálfleikur var verri ef eitthvað er og fékk Aron Einar Gunnarsson rautt spjald um miðjan seinni hálfleik og ekki er ólíklegt að um síðasta landsleik Arons sé að ræða. Það var svo á 79. mínútu sem Vedat Muiqi skoraði þriðja mark sitt í leiknum til að fullkomna niðurlægingu Íslands í leikum.

Niðurstaðan því 3-1 tap og 5-2 tap í heildina og Ísland því fallið í C-deild Þjóðardeildarinnar.

Einkunnir leikmanna:

Hákon Rafn Valdimarsson (m) - 5
Sverrir Ingi Ingason - 3
Ísak Bergmann Jóhannesson ('46) - 3
Orri Steinn Óskarsson (f) ('65) - 6
Albert Guðmundsson - 4
Jón Dagur Þorsteinsson - 4
Þórir Jóhann Helgason - 4
Willum Þór Willumsson ('65) - 4
Stefán Teitur Þórðarson - 4
Valgeir Lunddal Friðriksson ('22) - Spilaði ekki nóg
Arnór Ingvi Traustason ('46) - 4

Varamenn sem komu inn á

Logi Tómasson ('46) - 4
Aron Einar Gunnarsson ('46) - 3
Bjarki Steinn Bjarkason ('22) - 4
Kristian Hlynsson ('65) - 4
Andri Lucas Guðjohnsen ('65) - 4

Arnar Gunnlaugsson knattspyrnuþjálfari
Arnar er án sigurs sem þjálfariÍsland fallið í C-deild
Mynd: KSÍ
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu