1
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

2
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

3
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

4
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

5
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

6
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

7
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

8
Heimur

Unglingur lést í aðgerð hersins

9
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

10
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Til baka

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Íslenska gospell-bandið GIG sendir frá sér lagið Hinn eini sanni Guð

GIG
Daney HaraldsdóttirDaney þenur raddböndin
Mynd: Aðsend

Gospelhljómsveitin GIG hefur sent frá sér nýtt lag, Hinn eini sanni Guð, sem miðlar trú, von og kærleika Guðs, boðskap sem sveitin segir heiminn þurfa á að halda.

„Draumur GIG hefur alltaf verið skýr: að gefa öðrum það sem þau eiga, trú, von og kærleika Guðs í gegnum tónlist,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Með nýja laginu vilja þau miðla þeirri djúpu tengingu sem þau upplifa sjálf í trúnni.

Rætur í kirkjutónlist og vináttu

GIG var stofnuð árið 2002 þegar vinir og tónlistarfélagar úr kirkjulífi ákváðu að sameina krafta sína til að skapa andlega nærandi tónlist. Í dag mynda Guðni Gunnarsson (trommur), Daney Haraldsdóttir (söngur) og Emil Hreiðar Björnsson (gítar) kjarna sveitarinnar, en þau vinna reglulega með öðrum tónlistarmönnum eftir verkefnum.

Tónlist sem bæn og tenging

Tónlist GIG er fjölbreytt, hún sveiflast á milli mýktar og kraftmikils rokks, en undirliggjandi tilgangurinn er alltaf sá sami: að skapa tengingu við Guð. Fyrir meðlimina er tónlist ekki aðeins listform heldur „bæn og leið til að kalla fram nærveru Guðs, bæði í eigin lífi og annarra.“

Um lagið Hinn eini sanni Guð

Lagið sem nú hefur verið gefið út er alþjóðlegt gospellag sem hefur ferðast víða, en GIG ákvað að fara eigin leið með því að semja íslenskan texta út frá eigin trúarreynslu.

Ferlið við gerð lagsins tók rúmt eitt og hálft ár, frá fyrstu demóupptökum til trommutaka, raddvinnslu, mixunar og masteringar. Útkoman er, að sögn sveitarinnar, lag sem hreyfir við fólki með djúpum andlegum undirtón.

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

„Þetta snýst ekki um okkur heldur um að gefa af okkur,“ segja þau. Sveitin lýsir því að tónlistin gefi þeim nýjan kraft, frið og tilgang og hjálpi þeim að tengjast öðrum á dýpri hátt.

Framtíðardraumurinn er jafn skýr og hann hefur alltaf verið: að snerta hjörtu fólks. „Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina. Það er upplifun sem ekkert toppar.“

Ef þau fengju að flytja eitt lag fyrir allan heiminn, væri það Hinn eini sanni Guð. „Ef þú hlustar, þá finnurðu af hverju.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Maður í nasistabúning réðist á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðist á konu í Bandaríkjunum

Konan hlaut glóðarauga og brotið nef
Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Myndband
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Nítján ára TikTok-stjarna látin
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn
Myndir
Fólk

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

Menning

Stóra spurning GDRN
Menning

Stóra spurning GDRN

Haraldur vill líka vita svarið
Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Hugleikur rekinn af miðlum Meta
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

Loka auglýsingu