1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

4
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

5
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

10
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

Til baka

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Landhelgisgæslan sendi þyrlu til eftirlits

Ísbjörn
ÍsbjörnMyndskeiðið reyndist þriggja vikna gamalt en ákvað var að senda þyrlu á staðinn til vonar og varar
Mynd: Andrewfel/Shutterstock

Lögreglan á Vestfjörðum og Landhelgisgæslan hafa gripið til aðgerða eftir að myndband af ísbirni á ísbreiðu, um 50 sjómílur út af Straumnesi á Hornströndum, vakti athygli á samfélagsmiðlum.

Myndbandið, sem tekið var um borð í íslensku fiskiskipi, barst lögreglu miðvikudaginn 30. júlí. Stuttu síðar tilkynnti hún stjórnstöð Landhelgisgæslunnar um málið og óskaði eftir þyrluflugi til eftirlits á svæðinu.

Síðar kom þó í ljós að myndbandið var þriggja vikna gamalt. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að senda þyrlu yfir Hornstrandir til að tryggja öryggi ferðamanna og annarra sem þar dvelja.

Lögreglan hefur jafnframt gert landverði í Hornstrandafriðlandi og ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu viðvart og hvetur til sérstakrar aðgæslu.

Í tilkynningu lögreglunnar segir að ástæða sé til að almenningur sýni varúð, þar sem ísbirnir geta synt langar leiðir og óljóst er hvaðan björninn á myndbandinu kom.

Lögreglan og Landhelgisgæslan hvetja fólk til að tilkynna tafarlaust ef það verður vart við ísbirni svo tryggja megi öryggi fólks á svæðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kríur réðust á Helga Björns við Landeyjahöfn
Myndir
Fólk

Kríur réðust á Helga Björns við Landeyjahöfn

Söngvarinn átti fótum sínum fjör að launa
Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Þingmaðurinn fyrrverandi skilur ekkert í stuðningnum við Ísrael
Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Loka auglýsingu