1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Ísafjörður fær rúmar 30 milljónir úr fiskeldissjóði vegna fótboltavallar

Þá fær Súðavík styrk til að setja upp heita potta

Ísafjörður
Ísfirðingar fá tæpar 77 milljónir í heilda1.440 milljónir hafa verið veittar í heildina í styrk
Mynd: Visit Westfjords

Stjórn fiskeldisjóðs hefur úthlutað rúmlega 465 milljónum kr. til 15 verkefna í sjö sveitarfélögum en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráði. Meðal verkefna sem fá pening er knattspyrnuvöllur á Ísafirði, heitir pottar í Súðavík og göngustígar í Bolungarvík.

Frá stofnun sjóðsins 2021 hafa tæplega 1.440 milljónir króna runnið til fjölbreyttra og krefjandi verkefna í viðkomandi sveitarfélögum sem hefur auðveldað þeim að mæta meintum vaxandi kröfum íbúa og atvinnulífs í takt við aukin umsvif í sjókvíaeldi.

Alls bárust 30 umsóknir frá sjö sveitarfélögum sem námu rúmlega 1,7 milljarði króna, tæplega fjórfalt hærri fjárhæð en var til úthlutunar. Umsóknarfrestur var til 10. mars og lauk úthlutun 19. maí.

Eftirtalin 15 verkefni hlutu styrk að þessu sinni:

  • Bolungarvík - 43.250.000 kr.
    Göngustígar og aðkoma „Sandinum“ við Tjarnarkamb í Bolungarvík - 2.880.000 kr. Lundahverfi - nýtt íbúðahverfi í Bolungarvík - 40.370.000 kr.
  • Fjarðabyggð -134.520.000 kr.
    Endurbætur á Íslenska stríðsárasafninu - 44.840.000 kr.
    Fjarðabyggðarhöllin, laga þak og skipta um ljós - 44.840.000 kr.
    Fráveitan á Eskifirði - 44.840.000 kr.
  • Ísafjarðabær - 76.660.000 kr.
    Slökkvistöð Ísafjarðarbæjar - 44.840.000 kr.
    Torfnes upphitun aðalvallar - 31.820.000 kr.
  • Múlaþing - 44.840.000 kr.
    1. áfangi í stækkun leikskólans Bjarkatúns á Djúpavogi - 44.840.000 kr.
  • Strandabyggð - 8.690.000 kr.
    Vatnsveita í Strandabyggð - húsnæði og geislunarbúnaður - 8.690.000 kr.
  • Súðavík - 61.270.000 kr
    Heitir pottar og aðstaða í Súðavík - framhaldsumsókn - 35.610.000 kr.
    Slökkvibifreið - 25.660.000 kr.
  • Vesturbyggð - 95.840.000 kr.
    Bíldudalsskóli bygging - 44.840.000 kr.
    Fráveita Bíldudal - 7.760.000 kr.
    Fráveita Patreksfirði - 7.110.000 k.r
    Skólalóð Patreksskóla - 36.130.000 kr.

Samtals: 465.070.000 kr.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu