1
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

2
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

3
Heimur

Danir banna dróna

4
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

5
Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti

Til baka

Inga skipar Tomasz sem formann innflytjendaráðs

Hann er með tvær meistaragráður og mikla reynslu af sambærilegum störfum

Tomasz Chaprek
Tomasz er tölvunarverkfræðingurÞá er hann einnig með meistaragráðu í félagsfræði.
Mynd: Stjórnarráðið

Tomasz Chrapek er nýr formaður innflytjendaráðs. Tomasz fæddist í Częstochowa í Póllandi árið 1981 og hefur búið í Reykjavík frá árinu 2007. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar innflytjendaráð.

Hlutverk innflytjendaráðs:

  • vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar,
  • stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar,
  • stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum,
  • gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera,
  • gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála,
  • skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín og vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra.

Tomasz Chrapek er með meistaragráðu í tölvunarverkfræði frá Tækniháskólanum í Częstochowa og meistaragráðu í félagsfræði frá Jan Długosz-akademíunni. Tomasz hefur brennandi áhuga á samfélagsmálum og var meðstofnandi bæði ProjektPolska.is og Pólska ljósmyndafélagsins á Íslandi (Pozytywni.is). Hann sat í Íþrótta- og Tómstundaráði Reykjavíkur (ÍTR) frá 2014 til 2018 og var formaður Fjölmenningarráðs Reykjavíkur frá 2015 til 2018.

Aðalfulltrúar í innflytjendaráði eru: 

  • Tomasz Paweł Chrapek formaður, án tilnefningar
  • Hanna Guðmundsdóttir varaformaður, án tilnefningar
  • Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti
  • Pétur Örn Pálmarsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti
  • Donata Honkowicz Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti
  • Helena N. Wolimbwa, tilnefnd af Reykjavíkurborg
  • María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti

Mögulegt er að um beinbrot sé að ræða
„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti

Mögulegt er að um beinbrot sé að ræða
Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Loka auglýsingu