1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

„Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi“

Inga Sæland
Inga SælandInga sér um sína
Mynd: Víkingur

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem kveður á um hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta frá og með 1. september næstkomandi. Breytingin tengist upptöku nýs örorkulífeyriskerfis sem tekur gildi sama dag.

„Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ segir ráðherra á vef Stjórnarráðsins.

Samkvæmt reglugerðinni verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur á ári. Frítekjumörk fjölmennari heimila ákvarðast eftir sérstökum stuðlum húsnæðisbóta. Þannig verða frítekjumörk tveggja manna heimilis tæpar 7,95 milljónir króna, þriggja manna heimilis rúmar 9,26 milljónir og heimilis með sex eða fleiri einstaklingum um 11,7 milljónir króna.

frítekjumörk
Mynd: Stjórnarráðið

Markmiðið með breytingunni er að tryggja að hærri lífeyrisgreiðslur leiði ekki til skerðingar á húsnæðisbótum og að lífeyrisþegar njóti raunverulegra kjarabóta þegar nýja kerfið tekur gildi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist ætla að „senda skýr skilaboð um að ofbeldi á ekki að líðast og að kerfið allt kappkosti við að taka vel utan um brotaþola“
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Loka auglýsingu