1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

Fjölmiðlamaðurinn skýtur föstum skotum á Þorgerði Katrínu

Blaðamannafundur ríkisstjórnar
Þorgerður Katrín og KristrúnIllugi vill að utanríkisráðherra beiti sér harðar gegn Ísrael
Mynd: Víkingur

Illugi Jökulsson skrifar harmþrungna Facebook-færslu nú í bítið þar sem hann skýtur föstum skotum á utanríkisráðherra Íslands, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.

„Fjórtán manna fjölskylda. Þegar svo margir úr einni fjölskyldu koma saman á Íslandi er vanalega verið að fagna afmæli eða einhverju þvíumlíku.“ Þannig hefst færsla fjölmiðlamannsins Illuga en tilefni hennar kom alls ekki af góðu. Hann heldur áfram:

„Fjórtán manns úr sömu fjölskyldu í Palestínu höfðu hins vegar komið saman í gær til að reyna í sameiningu að leita svolítils skjóls og kannski nætursvefns undan fullkomnustu og dýrustu morðtólum heimsins sem Ísraelsmenn beina gegn þeim með stuðningi Bandaríkjanna og fleiri. Þetta var gamalt fólk, fullorðið, táningar og börn.“

Illugi segir því næst frá hrottalegum örlögum stórfjölskyldunnar og skýtur að lokum á Þorgerði Katrínu.

„Og eldsnemma í morgun, rétt í þann mund að þau opnuðu augun til að horfa einn dag enn fram á sama hryllinginn, þá voru þau öll drepin, öll fjórtán.

Það þarf ekkert að "hugleiða" lengur hvort á til dæmis að styðja stríðsglæpamálssókn Suður-Afríku, Þorgerður Katrín.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Hótaði með hníf og flúði á vespu
Innlent

Hótaði með hníf og flúði á vespu

Loka auglýsingu