1
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

2
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

3
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

4
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

5
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

6
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

7
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

8
Heimur

Unglingur lést í aðgerð hersins

9
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

10
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Til baka

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

„Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki“

Hugleikur Dagsson teiknari landscape
Hugleikur DagssonRekinn af Meta, farinn á Bluesky.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Listamaðurinn, hönnuðurinn og teiknarinn Hugleikur Dagsson hefur verið lokaður út af persónulegum aðgangi sínum hjá samfélagsmiðlarisanum Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram.

Hugleikur greinir frá þessu á Facebook-síðu fyrirtækisins hans, sem samstarfskona hans, Rakel Sævarsdóttir, hefur aðgang að.

Hann lýsir þessu í teikningu sem hann birtir á samfélagsmiðlum.

Hugleikur Dagsson skilaboð
Skilaboð HugleiksHann segir woke-menningu ekki hafa aflýst sér, heldur fyrirtæki.
Mynd: Hugleikur

„Þannig að mér hefur opinberlega verið sparkað út af Meta. Insta og Facebook samtímis. Fyrir teikningar af spítukörlum. Ekki viss um hvert var kornið sem fyllti mælinn, en undanfarið hafa þeir verið að fjarlægja þær sem sýna spítukarla nekt eða andfasísk skilaboð. Þetta er heimurinn sem við lifum í. Svo það sé skýrtt: Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki. Ég hef opnað Bluesky-aðgang (Hef heyrt að það sé minna skítlegt en aðrir miðlar). Og ég er ennþá á Patreon, sem er núna eini staðurinn þar sem þið getið séð nýjustu verkin mín á vefnum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Maður í nasistabúning réðist á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðist á konu í Bandaríkjunum

Konan hlaut glóðarauga og brotið nef
Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Myndband
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Nítján ára TikTok-stjarna látin
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn
Myndir
Fólk

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

Menning

Stóra spurning GDRN
Menning

Stóra spurning GDRN

Haraldur vill líka vita svarið
Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

Hugleikur rekinn af miðlum Meta
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

Loka auglýsingu