1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

8
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

9
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin

lögreglan
Lögreglan að störfumMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem handtekinn var í tengslum við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ í síðustu viku, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu í Héraðsdómi Reykjavíkur, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Gildistími gæslunnar er til 24. september.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur rannsókn málsins gengið vel og hefur maðurinn játað sök. Hraðbankinn, sem hafði verið fjarlægður með peningum innan í, fannst í fyrradag í umdæminu. Þá hefur fólksbifreið, sem leitað var að í tengslum við málið, einnig fundist.

Lögreglan segir að ýmsar ábendingar hafi borist frá almenningi, meðal annars myndefni, sem hafi nýst í rannsókninni. Fyrir það vill hún þakka sérstaklega.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Bankastjórinn á að hafa eftirlit með unnustu sinni
Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Bankastjórinn á að hafa eftirlit með unnustu sinni
Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Loka auglýsingu