1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

8
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

9
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

10
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Til baka

HPV bólusetning drengja hefst næsta vetur

Mikilvæg forvörn gegn krabbameini að sögn ráðherra

Alma Möller
Alama Möller lætur sprauta drengiBólusetning gegn HPV hófst hér á landi fyrir 14 árum
Mynd: Heimildin/Golli

Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita fjármagn til HPV bólusetningar fyrir drengi upp í 18 ára aldur og hefjast bólusetningar næsta vetur en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

„Þetta er gríðarlega mikilvæg forvörn gegn krabbameinum og með þessu fjárfestum við í heilsu til framtíðar“ segir Alma.

Bólusetning gegn HPV veirunni hófst hér á landi árið 2011, fyrst eingöngu hjá stúlkum en hefur síðan verið útvíkkuð og fyrir tveimur árum var farið að bjóða slíka bólusetningu óháð kyni fyrir tiltekna aldurshópa.

Samkvæmt tilkynningunni eru HPV bólusetningar mikilvæg leið til að fækka þeim sem fá krabbamein. Bóluefni gegn HPV beindust fyrst og fremst gegn leghálskrabbameini til að byrja með, enda er það langalgengast krabbameina sem tengjast HPV, en bóluefnin hafa sannað gildi sitt gegn HPV sýkingum óháð kyni.

„Krabbamein sem tengjast HPV sýkingum önnur en leghálskrabbamein eru sum algengari hjá körlum en konum, má þar nefna HPV tengd krabbamein í koki. Þess vegna hófust bólusetningar gegn HPV sýkingum óháð kyni hér fyrir tveimur árum og hefur þátttaka drengja sem hefur boðist bólusetningin verið mjög góð hingað til. Nú hefur verið ákveðið að bjóða bóluefnið Gardasil 9 óbólusettum piltum upp í 18 ára aldur næsta vetur, og er unnið að skipulagningu átaks í bólusetningum til að þær nái til sem flestra í árgöngum 2007-2010.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“
„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss
Myndband
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“
„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Loka auglýsingu