1
Menning

Barnaveiki í Stykkishólmi

2
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

3
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

4
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

5
Minning

Birna Óladóttir er látin

6
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

7
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

8
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

9
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

10
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Til baka

Hödd stígur fram og greinir frá nauðgun

„Hann á sér engar málsbætur.“

Hödd Vilhjálms
Hödd VilhjálmsdóttirHödd opnar sig upp á gátt í nýjum Facebook-færslum.
Mynd: X-fyrrum Twitter

Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill, lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður hefur verið að opna sig um erfið mál að undanförnu á Facebook. Í nýlegri færslu segir hún frá nauðgun sem hún hafi orðið fyrir.

Hödd er hispurslaus í færslunni en þar segir hún frá því að henni hafi verið byrlað og nauðgað í tvígang af lækni.

„Mér var nauðgað fyrir próf í skaðabótarétti. Drakk tvö rauðvínsglös að kvöldi. Vaknaði að morgni og pissaði. Konur vita þegar það kemur ekki alltaf bara piss. Bar það upp á viðkomandi. Hann byrlaði mér. Síðara skiptið vaknaði ég eftir einhver rauðvínsglös að morgni allsber. Gat ekki öskrað því ég vildi ekki gera mig að meira fífli en ég var (er). Beið eftir að fokking fíflið vaknaði. Tjóðruð við einhvern staur. Þar á milli bað hann mig um að fara með honum í Rekstrarvörur að kaupa bleyjur til kynferðislegra athafna. Eðlilega var ég ekki til.“

Segir Hödd að síðustu samskipti hennar við manninn hafi verið í kringum banaslys á Norðurlandi:

„Sirka síðustu samskipti okkar voru í gegnum bílslys á milli Akureyrar og Blönduóss. Þar lést maður. Og ég veit allt um það slys og því miður um allar bráðamótakomur margra. Ljórinn. Sorry vinir ... [nafn viðkomanda] Þú ert vond manneskja.“

„Hann á sér engar málsbætur.“

Í samtali við Mannlíf segist Hödd hafa fengið mjög mikil viðbrögð við færslunni en vill halda trúnaði við þau viðbrögð. Aðspurð hvort umræddur læknir hafa haft samband við hana eftir að hún birti færsluna, neitar hún því og bætir við: „Hann á sér engar málsbætur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Nágrannaerjur fóru úr böndunum
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

Grunnskólakennari gripinn með kókaín
Heimur

Grunnskólakennari gripinn með kókaín

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum
Myndir
Fólk

Emmsjé Gauti selur íbúðina í Vesturbænum

Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Nýr samningur er til þriggja ára
Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Nágrannaerjur fóru úr böndunum
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla
Innlent

Yfir þúsund ökumenn óku of hratt við grunnskóla

Loka auglýsingu