1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

4
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

5
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

9
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Hnúfubakur á sveimi innst í Reyðarfirði

Greinilega nægilegt æti í firðinum.

Hnúfubakur
Hnúfubakurinn.Svo stórir hvalir eru sjaldgæfir svo langt inn í firði.
Mynd: Gunnar B. Ólafsson

Hnúfubakur hefur haldið sig innst í Reyðarfirði frá því í gærkvöldi. Samkvæmt heimamanni virðist hvalurinn vera á eftir æti, sem er í miklu magni í firðinum, og dvelur hann lengi í kafi í einu. Austurfrétt segir frá þessu.

Það var Páll Leifsson, náttúruunnandi á Eskifirði, sem fyrst benti Austurfrétt á nærveru hvalsins. Hann segir hann hafa synt inn undir Reyðarfjörð í gærkvöldi og verið nærri bryggjunni.

Gunnar B. Ólafsson, íbúi á Reyðarfirði, sá hvalinn síðar í dag og náði mynd af honum skammt innan við álverið. Þar virtist hvalurinn stefna út fjörðinn, en Gunnar telur að mögulega hafi minni hvalur, líklega kálfur, verið í för með honum.

Gunnar segir hnúfubakinn hverfa niður í kafi í 15 - 20 mínútur í senn, sem bendir til þess að hann sé að elta æti inn í fjörðinn. Hann bendir einnig á að mikið sé af æti á svæðinu, sem sjáist meðal annars á fjölda kría sem þarna hafa safnast saman.

Það er óalgengt að sjá stórhveli eins og hnúfubak svo langt inn í firði, að sögn Gunnars, þó það komi fyrir. Þá hafa sjaldgæfari tegundir líkt og mjaldur einnig sést þar áður. Algengara er að minni hvalir á borð við hnísur og hrefnur komi inn í fjörðinn. Í vetur sást þar til dæmis hópur hnísa, um 15 - 20 dýr að tölu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Sektin hækkar um 50.000 krónur á dag
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Loka auglýsingu