1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

4
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

5
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

9
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

„Það er sannarlega við því að búast að þær geri vart við sig.“

Lúsmý
Helvísis lúsmýiðSkosk útgáfa af lúsmý að gæða sér á mannablóði.
Mynd: Jamierpc/Shutterstock

Þótt ekki sé hægt að fullyrða það með vissu, eru sterkar líkur á að óvenjulegur maíhiti hafi kallað ýmis kvikindi til lífs, þar á meðal lúsmý, sem hefur ekki verið vinsæll gestur frá því hann sást fyrst austanlands fyrir um þremur árum. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurfréttar.

Víða um Austurland hefur veðrið í maí verið óvanalega milt og hlýtt. Á meðan fréttin er skrifuð mælist 20 stiga hiti á Egilsstaðaflugvelli, heiðskýrt og sólskin. Slíkt veður er ekki algjör undantekning í maí, en engu að síður óvenjulegt, og spár gera ráð fyrir áframhaldandi hlýindum fram í næstu viku.

Engar formlegar tilkynningar hafa enn borist Náttúrustofu Austurlands um lúsmý að sögn Kristínar Ágústsdóttur forstöðumanns, en bóndi í Hróarstungu telur þó fulla ástæðu til að ætla að hann hafi orðið var við lúsmý síðdegis í gær.

Bóndinn, sem vill ekki láta nafns síns getið, segist kunna vel að greina á milli mýtegunda og sé nánast enginn vafi á að um lúsmý hafi verið að ræða. Hann nefnir meðal annars útbrot og bólur ásamt miklum kláða eftir stungur síðdegis í gær, sem bendi til lúsmýs fremur en hefðbundins mýs.

Kristín Ágústsdóttir segir hlýindin skapa kjöraðstæður fyrir lúsmý.

„Það var auðvitað búið að staðfesta fyrir nokkrum árum að lúsmýið væri komið austur á land en við höfum ekki fregnað neitt þeim tengt hingað til á árinu. Þá er vitaskuld eðlilegt að þær fari á kreik ef aðstæður eru með góðu móti sem hefur verið raunin undanfarið. En það er sannarlega við því að búast að þær geri vart við sig.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Sektin hækkar um 50.000 krónur á dag
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Loka auglýsingu