
ByssukúlaMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Guy J. Sagi/Shutterstock
Hjúkrunarfræðingurinn Marwan Abdeen var skotinn í höfuðið af hersveitum Ísraels meðan hann sinnti störfum sínum á Nasser Medical Complex í Khan Younis, í suðurhluta Gaza, í gær 29. september. Abdeen var staddur nærri anddyri sjúkrahússins þegar skotárásin var gerð.
Abdeen lifði morðtilræðið af en Ísraelar hafa myrt að minnsta kosti 1,581 heilbrigðisstarfsmenn á Gaza frá 7. október 2023, samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gaza.
Hér má sjá morðtilræðið en viðkvæmir eru varaði við áhorfinu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment