1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

9
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

10
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Til baka

Hjörtur sparkaði í höfuð liggjandi manns

Árásin sögð tilefnislaus og háskaleg

pollgata 2 ísafjörður
Bílastæði við Pollgötu 2 á ÍsafirðiÁrásin átti sér stað á bílastæðinu samkvæmt dóminum
Mynd: Ja.is

Hjörtur Smári Birkisson hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómu Vestfjarða en greint er frá þessu í dómi sem var nýverið birtur á heimasíðu dómstólsins.

Í dómnum segir frá því að Hjörtur hafi skellt fórnarlambi sínu í jörðina og sparkað svo í framhaldi þess einu sinni í höfuð þess með þeim afleiðingum að það hlaut skurð á vinstri augabrún, tímabundnar sjóntruflanir, heilahristing og höfuðverk.

Árásin átti sér stað á bílastæði við Pollgötu 2 á Ísafirði þann 17. nóvember 2024 og játaði Hjörtur líkamsárásina. Í dómnum er tekið fram að árásin hafi verið tilefnislaus og það verði að teljast háskalegt athæfi að sparka í höfuð liggjandi manns.

Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára og þarf Hjörtur að greiða fórnarlambi sínu 746.798 krónur auk vaxta og málskostnaðar.

Hann þarf einnig að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, sem eru 372.000 krónur og líka 20.000 krónur í annan sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn
Heimur

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu