1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

4
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

5
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

6
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

7
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

8
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

9
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

10
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Til baka

Hjálparsíminn fær 25 milljónir

Framkvæmdastjóri segir að þjónustan geti bjargað lífi fólks

hjálparsími
Gísli Rafn (annar frá hægri) með ráðherrum ríkisstjórnarinnarRauði krossinn telur nauðsynlegt að fjölga starfsmönnum 1717
Mynd: Rauð Krossinn

Heilbrigðisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Rauða krossinn á Íslandi sem felur í sér 25 milljóna króna styrk til reksturs Hjálparsímans 1717.

Styrkurinn gerir tryggir að unnt verður að halda þjónustunni opinni allan sólarhringinn og sinna sálfélagslegum stuðningi fyrir stóran hóp fólks sem þarf á slíkri hjálp að halda.

„Með þessum stuðningi ráðuneytanna þriggja getur Rauði krossinn haldið Hjálparsímanum 1717 áfram opnum allan sólarhringinn svo öll sem á þurfa að halda geti haft samband og rætt sín hjartans mál hvenær sem þeim hentar. Reynslan sýnir okkur að sálfélagslegur stuðningur, líkt og starfsfólk og sjálfboðaliðar 1717 veita, getur skipt sköpum í lífi fólks og jafnvel bjargað lífi þess. Slík þjónusta verður einfaldlega að vera til staðar í okkar samfélagi,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi.

Tveir starfsmenn eru í fullu starfi hjá 1717 og átta í hlutastarfi. Um sjötíu sérþjálfaðir sjálfboðaliðar taka einnig vaktir, oftast um tvær í mánuði.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

„Þegar helsti fjármögnunaraðili þjóðarmorðsins stendur við hlið gerandans og kynnir friðartillögur til að stöðva þjóðarmorðið, þá er engin von til þess að hér búi heilindi að baki“
Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss
Myndband
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir
Innlent

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

„Þegar helsti fjármögnunaraðili þjóðarmorðsins stendur við hlið gerandans og kynnir friðartillögur til að stöðva þjóðarmorðið, þá er engin von til þess að hér búi heilindi að baki“
Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni
Innlent

Lambhagi lofar að merkja vöru með sínu rétta nafni

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Loka auglýsingu