
Veðurstofan stendur sína plikt með sómaAlltaf til staðar
Mynd: Víkingur
Það verður suðvestlæg átt, 5-13 m/s, hvassast norðaustanlands og víða dálítil væta, en það verður lengst af þurrt austantil.
Svo mun lægja í kvöld; það mun stytta upp víða og það kólnar í veðri.
Boðið verður upp á hæga og breytileg átt; og verður svona yfirleitt bjart í fyrramálið en það verða stöku skúrir sunnan- og vestanlands.
Og þá verður vaxandi suðaustanátt suðvestantil eftir hádegið á morgun; líklega 10-18 m/s og nokkuð skýjað þar annað kvöld en það verður rigning í kortunum suðaustanlands og hiti á bilinu tíu til fimmtán stig að deginum.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment