Þennan sunnudag verður suðvestan 8-15 m/s og dálítil væta norðan- og vestantil, en það verður þó yfirleitt bjart suðaustanlands og .að mun dragar úr vindi er líður á daginn - vestlæg átt 5-10 m/s undir kvöld og hiti á bilinu 12 til 24 stig og hlýjast verður suðaustantil.
Það eru enn gular viðvaranir á norðvestanverðu landinu, er hafa verið í gildi allt síðan á föstudag, en þær falla úr gildi - ein af annarri - er líður á daginn.
Á morgun, mánudag, mun verða norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. og dálítil rigning eða súld á norðanverðu landinu. Það styttir upp síðdegis og jengst af verður þurrt sunnantil. Líkur á stöku skúrum síðdegis og hiti á bilinu 9 ti 15 stig.
Varðandi þriðjudaginn þá gera veðurspár ráð fyrir hægum vindum og að það verði skýjað með köflum; dálítil væta og hiti breytist lítið.
Komment