1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

4
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

5
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

10
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

Til baka

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael

Írska kvennalandsliðið í körfubolta
Írsk landsliðskonaÍrska körfuknattleikssambandið íhuga málið
Mynd: Írska körfuknattleikssambandið

Írska körfuknattleikssambandið, Basketball Ireland, hefur lýst yfir miklum áhyggjum af áframhaldandi mannúðarkrísu á Gaza og segir að verið sé að meta næstu skref eftir að drátturinn í undankeppni EM kvenna 2027 fór fram í dag.

Írland var dregið í A-riðil ásamt Ísrael, Bosníu og Hersegóvínu og Lúxemborg. Í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að rætt hafi verið við FIBA Europe og að beðið sé eftir skýringum á ýmsum atriðum. Einnig verður haft samráð við leikmenn, þjálfarateymi, Sport Ireland, stjórnvöld og aðra hagaðila á næstu dögum. Vonast er til að hægt verði að gefa frekari upplýsingar í næstu viku.

Írska liðið á að hefja leik í undankeppninni með tveimur heimaleikjum í nóvember: gegn Lúxemborg 12. nóvember og Bosníu og Hersegóvínu 15. nóvember, áður en liðið mætir Ísrael á útivelli 18. nóvember.

Samkvæmt reglum FIBA gæti sambandið átt á hættu háar sektir ef það neitar að spila gegn Ísrael. Ef liðið mætir ekki í fyrri leikinn gæti það kostað allt að 80 þúsund evrur, eða 13.200.000 krónur í sekt, en ef báðir leikirnir við Ísrael yrðu felldir niður gæti sektin numið 100 þúsund evrum, eða 16,5 milljónum króna auk brottvikningar úr undankeppni EM 2027 og 2029.

Ef Írland myndi ákveða að draga sig alveg úr undankeppninni áður en hún hefst, gæti það leitt til 30 þúsund evra eða tæprar fimm milljóna króna sektar og hugsanlegra frekari viðurlaga samkvæmt reglum FIBA, þar á meðal útilokunar úr komandi mótum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Söngvarinn átti fótum sínum fjör að launa
Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu