1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

4
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

5
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

6
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

7
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

8
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

9
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

10
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Til baka

Helga Vala leiðréttir lygar Brynjars

„Megi okkur bera gæfa til að lifa í kærleika og svæla burt það hatur sem grasserar í samfélagi okkar”

Helga Vala Helgadóttir
Helga Vala HelgadóttirLögmaðurinn leiðréttir áratugagamla lygi.
Mynd: Heimildin/Heiða Helgadóttir

Helga Vala Helgadóttir skrifaði í morgun færslu þar sem hún leiðréttir „síendurtekin ósannindi“ um störf hennar sem lögmaður.

Dóttir Helgu Völu, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona skrifaði harðorða færslu á Facebook þar sem hún tekur fyrir orð tengdasonar Bjarna Benediktssonar, Brynjari Barkassyni sem hann hélt á mótmælum gegn útlendingastefnu yfirvalda á laugardaginn og athugasemdir hans á Facebook. Þar sagði hún meðal annars: „Ein þrálátasta lygin sem vellur upp út rasistum landsins er sú að mamma mín hafi beinan fjárhagslegan hag af því að til Íslands komi hælisleitendur. Það líður ekki sá dagur að ég lesi ekki komment um þetta kjaftæði, og nýverið þurfti ég að leiðrétta bullið þegar það kom upp í fjölskylduspjalli vinkonu minnar”.

Brynjar
Athugasemd BrynjarsMæðgurnar eru orðnar langþreyttar á lygunum.
Mynd: Facebook-skjáskot

Helga Vala er sem sagt að svara sömu lygum Brynjars í sinni Facebook-færslu sem byrjar á eftirfarandi hátt:

„Að gefnu tilefni, vegna síendurtekinna ósanninda um fjárhagslega hagsmuni mína vegna þjónustu við flóttafólk.

Sem lögmaður sinnti ég, auk annarra lögmannsstarfa, störfum sem talsmaður fólks á flótta fram í byrjun árs 2014, rétt eins og fjöldi kollega minna í lögmannsstétt. Árið 2014 tók Rauði krossinn við þeim störfum og lauk þá störfum mínum fyrir íslenska ríkið. Eftir að Jón Gunnarsson rifti samningum við Rauða krossinn og fól verkefnið lögmönnum að nýju hef ég ekki tekið að mér eitt einasta talsmannaverkefni og má sjá lista lögmanna sem sinna því vanþakkláta hlutverki á heimasíðu Útlendingastofnunar.“

Útskýrir hún að hún hafi aftur á móti starfað eins og margir aðrir lögmenn fyrir ríki og sveitarfélög meðal annars fyrir brotaþola kynferðis- og heimilisofbeldi og fyrir börn.

„Ég hef hins vegar líkt og margir kollegar mínir sinnt margvíslegum lögmannsstörfum gegn framlagi ríkis og sveitarfélaga, t.a.m. fyrir brotaþola kynferðis- og heimilisofbeldis, fyrir börn og foreldra vegna samskipta barnaverndar, fyrir sakborninga í sakamálum, og fyrir brot úr tímakaupi fyrir þau sem hafa verið svipt fjárræði eða lögræði og þurfa stuðning við sitt daglega líf.“

Segir hún ennfremur að það sé ánægjulegt að fá að leiðrétta margtuggna lygi um sín störf. Þá talar hún um eiginmann sinn, Grím Atlason, sem fékk sinn skerf af ósannindum í ræðu Brynjars á laugardaginn.

„Svona er hluti starfa lögmanns í þágu borgaranna, og ánægjulegt að fá að leiðrétta enn einus sinni síendurtekin ósannindi sem verða ekki sönn þótt tifað sé á þeim í á annan áratug.
Rétt er að geta þess einnig, að gefnu tilefni, að ég er feikilega vel gift öflugum greinanda á samfélagið í nútíma og sögulegu ljósi og er hann góður penni að auki. Hann skrifar sína pistla og ég mína.“

Að lokum segist Helga Vala vona að hægt verði að „svæla burt það hatur sem grasserar í samfélaginu“:

„Megi okkur bera gæfa til að lifa í kærleika og svæla burt það hatur sem grasserar í samfélagi okkar sem endurspeglast í kommentakerfinu.
Namaste.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Loka auglýsingu