1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Heitir nú sama nafni og uppáhalds tölvuleikjapersónan

Baldur ákvað að láta drauminn rætast

Baldur Link
Baldur Link er mikill tölvuleikjaspilariFékk Nintendo tölvu ungur.
Mynd: Aðsend

Í nýlegum úrskurði Mannanafnanefndar er greint frá því að nefndin hafi samþykkt nafnið Link en það er nafn einnar vinsælustu tölvuleikapersónu allra tíma. Nafnið kemur úr Zelda tölvuleikjaseríunni sem selst hefur í tugum milljóna eintaka.

Maðurinn sem óskaði eftir úrskurði um nafnið er húðflúrarinn Baldur Link Smárason, sem er mjög ánægður að hafa fengið nafnið leyft.

„Ég er búinn að vera spá í þessu í mörg mörg ár,“ sagði Baldur Link við Mannlíf um nafnabreytinguna. „Þetta er einn af þessum hlutum sem ég hef aldrei gert neitt í og maður ýtir því til hliðar. Svo um daginn þá er ég að spila aftur Zelda og ákvað bara að gera þetta. Svo er ég hrifinn af nafninu, hvernig það hljómar og hvernig stafirnir standa saman. Ég hef unnið sem tattúartisti og pæli mikið í hvernig allt passar saman.“

Link
Link hefur tekið breytingum í gegnum árinFyrsti leikurinn kom út árið 1986

Baldur Link, sem er fæddur árið 1981, telur að hann hafi fengið Nintendo tölvu árið 1987 eða 1988. Hann hafi um leið tengst Link og að Zelda leikirnir hafi verið hans uppáhaldsleikir. Yfir 20 Zelda leikir hafa komið út og segist Baldur Link hafa spilað þá alla.

„Það er Link to the Past og svo eru þessir nýju ótrúlegir,“ segir hann spurður um hvaða leikir séu í uppáhaldi af Zelda leikjunum.

„Ég skrifaði smá greinargerð um þetta væru æskuminningar og svoleiðis. Svo var ég bara að vona,“ segir tölvuleikjaspilarinn um hvort hann hafi verið bjartsýnn á að fá leyfi fyrir nafnabreytingunni. „Mér fannst þetta vera 50/50, af því að ég fór að rannsaka önnur nöfn. Hvað er leyft og hvað ekki og mér fannst alveg ansi mikið af enskum nöfnum, af því að Link er náttúrulega enskt nafn og það er hægt rekja það aftur til miðalda. Ef þeir leyfa fullt af öðrum enskum nöfnum, af hverju ekki þetta?“

Uppáhalds Zelda leikur Baldurs Link er A Link to the Past
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Dóttir mannsins segir ekkert hafa verið gert til að bjarga honum
Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Húsið stendur við óbyggt friðland
Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Loka auglýsingu