1
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

2
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

5
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

6
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

7
Minning

Anna Birgis er fallin frá

8
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

9
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

10
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Til baka

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið milli ára

Tæplega 15% aukning frá síðasta ári

Lögreglan
29 börn réðust að fjölskyldumeðlimMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði á tímabilinu en alls bárust 316 tilkynningar frá janúar til mars, samanborið við 274 á sama tímabili í fyrra. Þetta er tæplega 15% aukning milli ára. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra og tengdra aðila sem tilkynnt var um til lögreglu fyrsta ársfjórðung ársins 2025.

Sé litið til meðaltals síðustu þriggja ára er aukningin 10%. Markvissari skráning gæti skýrt þessa fjölgun að sögn lögreglu Alls voru 642 slíkar tilkynningar um ágreining milli skyldra/tengdra eða heimilisofbeldi skráðar hjá lögreglunni, eða rúmlega 7 tilkynningar á dag að meðaltali.

Ofbeldi innan fjölskyldu fjölgar

Málum þar sem árásaraðili og -þolandi tengjast nánum fjölskylduböndum, t.d. foreldrar, börn eða systkini, fjölgar ef borið er saman við síðasta ár hefur aukist samtals skýrslunni.

Alls voru 29 börn sem réðust að fjölskyldumeðlim, oftast að foreldri, í janúar til mars 2025 og um var að ræða minniháttar líkamsárás í stærstum hluta málanna. Í fjórðungi þessara mála höfðu fjölskyldumeðlimir tekist á og þá eru báðar tegundir skráð í málin (barn gegn foreldri og foreldri gegn barni).

Alvarlegt og endurtekið ofbeldi eykst

Tilkynningum þar sem grunur er um alvarlegt eða endurtekið ofbeldi gegn lífi og heilsu fjölskyldumeðlims fjölgaði einnig á milli ára. Alls bárust 40 slík mál fyrstu þrjá mánuði ársins, samanborið við 21 á sama tímabili 2024 að sögn lögreglu.

Frá janúar til mars 2025 bárust 32 beiðnir um nálgunarbann og/eða brottvísun vegna heimilisofbeldis. Það er svipaður fjöldi og árið áður, þegar 34 beiðnir bárust.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Blaðamaður Morgunblaðsins sagði frá áreiti erlendra karlmanna á lóð Hagkaupa
Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Djásn Skerjafjarðar á sölulista
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir
Innlent

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza
Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

Jón Óttar skiptir um vettvang
Slúður

Jón Óttar skiptir um vettvang

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

Blaðamaður Morgunblaðsins sagði frá áreiti erlendra karlmanna á lóð Hagkaupa
Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Einstæð þriggja barna móðir áreitt
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir
Innlent

Fjölgun í tilkynningum um nauðganir

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Loka auglýsingu