1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

10
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Til baka

Heimili sjálfboðaliða á Austurlandi yfirfull af villiköttum

Kettlingatímabilið rétt að hefjast

Patti
PattiPatta, sem elskar Einbúablá, vantar heimili.
Mynd: Facebook

Sjálfboðaliðar dýraverndarsamtakanna Villikettir á Austurlandi hafa nú 220 ketti í fóstri, sem er nærri því metfjöldi á þeim tíma sem samtökin hafa starfað. Með sumrinu framundan hefst einnig hinn árlegi kettlingatími, og því má búast við enn meiri fjölgun.

„Stundum gegnum vel að fá fólk til að taka að sér kettina en stundum illa og þetta er búið að vera rosalega erfitt ár í þessu í nokkuð langan tíma. Svo erum við farin að búa okkur undir enn meiri fjölgun því kettlingatímabilið er að hefjast og reynslan sýnir að þá getur fjölgað hratt á skömmum tíma,“ segir Helga Ósk Helgadóttir, einn af forsvarsfólki samtakanna í samtali við Austurfrétt. „Þetta er orðin svo mikil vinna meðan fjöldi sjálfboðaliða hefur ekki aukist mikið svo að það gengur stundum erfiðlega að manna vaktirnar hjá okkur og öll hjálp og aðstoð vel þegin. Þess utan eru flestir sjálfboðaliðarnir með hús sín full af köttum og geta illa eða alls ekki bætt fleirum við. Svo eru auðvitað þessar reglur hjá Múlaþingi að óheimilt er að halda fleiri en tvær kisur á heimili og það er lítið að hjálpa þegar fjöldinn er svona mikill.“

Mikið fjármagn fer í reksturinn, matur, lyf og lækniskostnaður safnast hratt saman. Samtökin óska þess að Múlaþing taki Fjarðabyggð sér til fyrirmyndar, en það sveitarfélag veitir fjárhagslegan stuðning við dýravelferð, meðal annars til geldinga. Múlaþing hins vegar veitir enga slíka aðstoð.

Þeir sem vilja leggja hönd á plóginn, hvort sem það er með því að taka kött í fóstur, styðja samtökin fjárhagslega eða með öðrum hætti, geta haft samband í gegnum Facebook-síðu Villikettir Austurlandi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu