1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

Eigandi lóðanna við Strandgötu hefur enn ekkert brugðist við dagsektum og kröfu um tafarlausa hreinsun á olíu, ári eftir að krafan barst.

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
EskifjörðurHAUST hyggst nú taka málin í sínar hendur.

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hyggst á næstunni láta framkvæma nákvæma úttekt á olíumengun á lóðunum að Strandgötu 59 og 61 á Eskifirði. Rúmt ár er nú liðið frá því að fyrirtækið Móglí ehf., eigandi lóðanna, var krafið um tafarlausa hreinsun svæðisins, en engar aðgerðir hafa enn verið framkvæmdar. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurfréttar.

Sjá fyrri frétt: Gripið til dagsekta vegna olíumengunar á Eskifirði – Hafa ítrekað hundsað kröfur HAUST

Í mars síðastliðnum hófst undirbúningur að því að stefna fyrirtækinu, þar sem dagsektir sem höfðu safnast upp yfir nokkurra mánaða tímabil höfðu ekki leitt til úrbóta. Heildarsektirnar nema nú um fjórum milljónum króna, án þess að eigandinn hafi sýnt neinn vilja til samstarfs.

Að sögn Láru Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra HAUST, er málið enn í vinnslu. Næstu skref felast í að meta nákvæmlega hve mikið magn olíu er til staðar á lóðunum.

Að því loknu verður unnin hreinsunaráætlun, sem verkfræðistofan Efla mun annast fyrir hönd HAUST, með samþykki allra lóðareigenda.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Sex voru handteknir vegna málsins
Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Loka auglýsingu