
Einar og SólbjörtHjónakornin á góðum degi
Mynd: Instagram-skjáskot
Hjónin Einar Stefánsson og Sólbjört Sigurðardóttir eiga von á sínu öðru barni næsta vor. Þetta tilkynnti Sólbjört í gær á Instagram.
Einar og Sólbjört eru bæði meðlimir í hljómsveitinni Hatari en Einar er trommari sveitarinnar en Sólbjört er dansari og bakraddasöngkona bandsins.
Þau eiga fyrir dótturina Ylfu Björk en samkvæmt færslu Sólbjartar er nú langþráður draumur Ylfu að ræta í vor, þegar hún verður stóra systir.
Sólbjört SigurðardóttirFjölskyldan á von er á litlu vorbarni
Mynd: Instagram-skjáskot
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment