1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

10
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Til baka

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma“

hannes_trump
Trump og GissurarsonHannes er ósammála Illuga
Mynd: Samsett

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, uppgjafaprófessor, tekur upp hanskann fyrir Donald Trump í athugasemd við Facebook-færslu Illuga Jökulssonar, fjölmiðlamanns.

Illugi segir í færslu sinni að „fasisminn sé að færast yfir Bandaríkin með ógnarhraða“.

„Fasisminn færist yfir Bandaríkin með ógnarhraða. Nú síðast með brottrekstri grínistans Jimmy Kimmels. Á meðan flaðrar Bretland upp ódáminn. Margt misjafnt má um Churchill segja en ó, að Bretar ættu nú einhvern Churchill.“

Þó að langflestir sem skrifa undir færslu Illuga séu honum sammála, er Hannes Hólmsteinn Gissurarson ekki einn þeirra. Hann ritar:

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma. Það orð hefur sérstaka merkingu. Mússólíni var fasisti. Hins vegar voru til dæmis Franco og Salazar ekki fasistar, heldur forræðissinnar (authoritarians) og afturhaldsmenn (reactionaries). Og Trump er ekki fasisti, heldur um margt stjórnlyndur populisti (tollar, harka í löggæslu) og um sumt frjálslyndur (skattalækkanir, afnám íþyngjandi reglugerða o. fl.).“

Illugi svarar uppgjafaprófessornum að bragði:

„Láttu ekki svona Hannes. Auðvitað má nota orðið fasisti um marga aðra stjórnlyndisofstopamenn en hinn ítalska Mussolini. Þú ættir nú að vita það. Við notum óhikað orðið kommúnisti um allskonar hópa sem hvorki Marx né Lenín myndu kannast að ráði við.“

Kristján nokkur svaraði Hannesi einnig og vakti athugasemd hans nokkra kátínu lesenda.

„Hannes er t.d. ekki sjálfstæðismaður heldur króníkapítalisti sem lifir á slímsetu við pottana. Það er rétt hjá honum að við eigum að vera mjög nákvæm í þess konar útlistingum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu