1
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

2
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti

5
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

6
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

7
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

8
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

9
Heimur

Danir banna dróna

10
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Til baka

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

„Það sýnir hversu yfirborðskennd þessi blaðamennska er“

Hallgrímur Helgason
Hallgrímur HelgasonHallgrímur er afar afkastamikill rithöfundur
Mynd: Golli

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason gagnrýnir að Samtök skattgreiðenda hafi sleppt tíu verkum úr afkastaskrá hans í úttekt sem birt var í Morgunblaðinu um helgina. Þar var fjallað um fjölda verka þeirra höfunda sem sótt hafa um listamannalaun.

Í færslu á Facebook frá því í morgun segir Hallgrímur að hann hafi upphaflega haldið að ein bók hefði vantað á listann, en þegar hann fór að uppfæra ferilskrá sína kom í ljós að tíu útgefin verk hefðu gleymst. Hann hafi sent leiðréttingu á blaðamann Morgunblaðsins en fengið yfir sig „mikil reiðikomment frá blaðamanninum“.

„Á lista mínum eru tíu útgefin verk sem gleymdust í útreikningum SS, þar á meðal þrjár þýðingar klassískra leiktexta í bundnu máli, líklega þær snúnustu og mest krefjandi línur sem ég hef sent frá mér,“ skrifar hann.

Hallgrímur bætir við að einnig hafi tvær listaverkabækur og eitt safnrit verið til staðar, sem hann hafi þó ekki talið með „af einskærri tillitssemi við vanstillta menn.“

Hann segir að það sé umhugsunarvert að eingöngu í hans tilfelli hafi verið látið hjá líða að telja upp tíu útgefin verk. „Það sýnir hversu yfirborðskennd þessi blaðamennska er,“ skrifar hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

„Góður draumur maður“
Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Selja huggulegt einbýli með risagarði
Myndir
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

Mótmæla breytingum á útlendingalögum
Innlent

Mótmæla breytingum á útlendingalögum

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

Fangelsismál í kreppu
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangelsismál í kreppu

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamótttöku með töluverða áverka í andliti

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

„Það sýnir hversu yfirborðskennd þessi blaðamennska er“
Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

Salka Sól er úr gulli gerð
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

Loka auglýsingu