1
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

2
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

3
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

4
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

5
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

6
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Til baka

Hafa miklar áhyggjur af hraðakstri

Telja að ökumenn þurfi að hugsa sinn gang

umferð reykjavík Hringbraut
Lögreglan hefur áhyggjurBiðla til ökumanna að slaka á.
Mynd: Shutterstock

Full ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af hraðakstri á höfuðborgarsvæðinu, en frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðakstri segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt lögreglu er oft um að ræða mjög gróf hraðakstursbrot og sem dæmi óku tveir um Suðurlandsveg á meira en 160 km hraða, en annar þeirra var ölvaður. Þá mældist að sögn lögreglu mældist bifreið á Reynisvatnsvegi á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka ók ökumaður á rúmlega 100, en þar er 30 km hámarkshraði. Lögreglan segir að ljóst sé að ökumenn þurfi að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi muni fara illa og alvarlegt slys hljótast af.

„Þegar kemur að akstri við framkvæmdasvæði tekur ekki mikið betra við. Þar hafa allnokkrir ökumenn, sem ekki virtu leyfðan hámarkshraða, verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Hér er sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar, en þar eru menn og tæki við vinnu mjög nálægt aksturbrautinni. Myndavélabíll lögreglunnar var staðsettur þar eftir hádegi í dag, en hámarkshraði á svæðinu er 30 vegna framkvæmdanna. Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir að lokum í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Í dagbók lögreglunnar segir af manni sem var stöðvaður við keyrslu og ýmislegt kom í ljós
Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Í dagbók lögreglunnar segir af manni sem var stöðvaður við keyrslu og ýmislegt kom í ljós
Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Loka auglýsingu