1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Til baka

Hærri flugfargjöld hafa áhrif á hækkun verðbólgu

Svo virðist sem að verðbólga verði þrálát út þetta ár hið minnsta og gert er ráð fyrir því að hún hækki lítillega á næstu mánuðum.

Icelandair Flugvél flug
Verðbólgan er þrálátStýrivextir lækka líklega ekki frekar á árinu
Mynd: Icelandair.

Svo virðist sem að verðbólga verði þrálát út þetta ár hið minnsta og gert er ráð fyrir því að hún hækki lítillega á næstu mánuðum. Verður líklega um fjögur prósent í lok ársins.

Á mannamáli þýðir þetta að stýrivextir verða mjög líklega ekki lækkaðir frekar á þessu ári.

Árstíðabundin hækkun flugfargjalda hefur mestu áhrifin á hækkun verðbólgu í júní, en verðbólga er nú 3,8 prósent og hefur farið hægt niður á við það sem af er þessu ári.

Frekari hjöðnun er ekki að finna í kortunum næstu mánuði, samkvæmt hagfræðingum Landsbankans, því reiknað er með því að hún aukist lítillega.

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir að verbólga verði 3,9 prósent í júní og munar þar mest um hækkun flugfargjalda, er jafnan hækka í veðri vegna aukinnar eftirspurnar á þessum árstíma. Þá hefur hækkun húsaleigu einnig áhrif.

Hins vegar kemur á móti að bensínlítrinn lækkar í verði, og þá eru að finna vísbendingar um að hægst hafi á hækkun matvöru sem hefur verið talsverð á síðustu mánuðum.

Gert er ráð fyrir því að ársverðbólga muni vaxa síðsumars þótt að vísitalan hækki lítillega og er ástæðan fyrir því sú að árið 2024 voru skólagjöld í nokkrum háskólum felld niður og skólamáltíðir urðu gjaldfrjálsar. Og því falla þessir liðir út úr 12 mánaða mælingunni, en gert er ráð fyrir því að verðbólga í árslok verði fjögur prósent.

Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu lækkað stýrivexti í takt við hjöðnun verðbólgu.

Stýrivextir eru nú 7,5 prósent og haldist peningastefna Seðlabankans óbreytt má gera ráð fyrir því að þeir standi í stað út árið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu