1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

5
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

6
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

10
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Til baka

Gunnar Smári sakar Karl um loddaraskap

„Hann leggur persónulega fæð á mig,“ segir ritstjóri Samstöðvarinnar um fyrrverandi starfsmann.

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári EgilssonSakar Karl Héðinn um loddaraskap
Mynd: Sósíalistaflokkurinn

Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, segir að fyrrverandi starfsmaður stöðvarinnar og flokksins, leggi fæð á hann.

Starfsmaðurinn, Karl Héðinn Kristjánsson, sagði sig úr kosningastjórn flokksins og sakaði Gunnar Smára um andlegt ofbeldi, launaþjófnað og ofríki.

Gunnar Smári Egilsson svaraði fyrirspurn Mannlífs með því að saka Karl Héðin um „loddaraskap“, en sjálfur hafði Gunnar Smári sakað Karl um valdsækni með því að hafa sem forseti ungra sósíalista reynt að hækka aldurstakmark í ungliðahreyfinguna úr 30 árum í 35 ár, til að tryggja sér áframhaldandi valdasetu.

„Karl studdi tillöguna sem ég nefndi á fundinum, að aldurstakmark yrði hækkað svo hann gæti verið áfram „forseti“ Roða. Ég tók þetta sem dæmi um valdsækni, álíka og ef ég reyndi að fá átta ára hámarkssetu formanns Framkvæmdastjórnar breytt,“ segir Gunnar Smári. „Nú segir hann mig hafa logið að hann hafi breytt þessari reglu. En segir um leið að hann hafi breytt reglunni með atkvæði sínu og þátttöku á fundinum. Þetta er í takt við aðrar ásakanir frá Karli. Ef fólk les í orð Karls sést fljótt að fátt gengur í raun upp af því sem hann segir. Hann leggur persónulega fæð á mig, virðist kenna mér um að hans tillögur hafi ekki allar náð fram í flokksstarfinu og hans frami ekki orðið nægur. Flokkurinn hefur tekið sínar ákvarðanir á lýðræðislegan máta eftir miklar umræður þar sem Karl hefur haft öll tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum fram og nýtt þau óspart. Nú brýst óánægja hans með að hans hugmyndir hafi ekki fengið brautargengi fram í árásum hans og vina hans á mig en beinast þó fyrst og fremst á Sósíalistaflokkinn, sem Karl lýsir sem einhvers konar óreiðukenndu rugli. Það er skrítin lýsing á flokki sem hefur náð miklum árangri og haft mikil áhrif í samfélaginu. Karl vill með þessu háttalagi að fólk velji sig til sérstakrar forystustarfa, að allar stjórnir flokksins verði sameinaðar í eina sem hann ætlar sér líklega að leiða. Flokksmenn munu auðvitað skoða þessa tillögu hans, en ég trúi því að þeir sjái í gegnum þennan loddaraskap.“

Nánar er fjallað um átökin í Sósíalistaflokki Íslands hér:

Hvað kom fyrir hjá Sósíalistum?

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega og Guðlaugur Þór í viðtali við morgunútvarp Rásar 2.“
Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“
Pólitík

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Loka auglýsingu