1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

5
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

6
Peningar

Hanna María mætt til leiks

7
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

8
Innlent

Slasaður eftir líkamsárás í Garðabæ

9
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

10
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Til baka

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Eiginkonur beggja eru með í för

gummiben_kjartanatli
Gummi Ben og Kjartan Atli starfa báðir fyrir SýnÞykja hafa mikið vit á körfubolta og knattspyrnu.
Mynd: Samsett

Íþróttafjölmiðlamennirnir og samstarfsfélagarnir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson hafa báðir stofnað fyrirtæki, þó ekki saman, en greint var frá því í Lögbirtingarblaðinu á sama tíma.

Kjartan hefur stofnað PKKK ehf. með Pálínu Gunnlaugsdóttur, eiginkonu sinni. „Þjálfun, kennsla og önnur þjónusta tengd íþróttum. Starfsemi eignarhaldsfélags. Kaup, sala eignarhald og útleiga fasteigna ásamt annarri lána og fjárfestingastarfsemi,“ segir um tilgang félagsins en þau hjónin voru á sínum tíma frábærir körfuboltamenn og spilaði Pálína lengi með íslenska landsliðinu.

Guðmundur stofnaði hins vegar fyrirtækið GAKKKK 1995 ehf. með Kristbjörgu Ingadóttur, sem er eiginkona hans. „Ráðgjöf, leiklist, íþróttastarfsemi. Kaup og sala á hlutabréfum, verðbréfum og rafmynt. Lánastarfsemi. Kaup og sala á fasteignum,“ segir um tilgang þess félags.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Yfirvöld fá 30 daga frest til að lýsa afstöðu sinni til málsins
Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum
Innlent

Segist aðeins hafa verið áreitt af erlendum karlmönnum í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð
Heimur

Úkraína gæti keypt 150 orrustuþotur af Svíþjóð

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“
Innlent

Stefán Einar sagði að launamunur kynjanna væri „siðferðislegt vandamál“

Hafsteinn Dan gerður að formanni
Innlent

Hafsteinn Dan gerður að formanni

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

Fegurðardrottning selur í Kópavogi
Myndir
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

Peningar

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Starfaði áður hjá Isavia
Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Trylltur hagnaður hjá Balta
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt
Peningar

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

Loka auglýsingu