1
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

2
Innlent

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara

3
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

4
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

5
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

6
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

7
Fólk

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð

8
Innlent

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs

9
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

10
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Til baka

Greta Thunberg siglir aftur til Gaza

Tugir báta sigla af stað í lok ágúst með hjálpargögn til Gaza

Greta Thunberg
Greta ThunbergAðgerðasinninn var handtekin af ísraelskum hermönnum fyrr í sumar á skipi með hjálpargögn til Gaza
Mynd: Instagram-skjáskot

Greta Thunberg sagði að hún og palestínskt aðgerðasamtök eru að skipuleggja að sigla með nýjan flota af mannúðaraðstoð til Gaza til að rjúfa „ólöglegt umsátur Ísraels“.

Ísraelar komu í veg fyrir tvær aðrar tilraunir aðgerðarsinna til að koma hjálpargögnum sjóleiðis til Gaza, fyrst í júní og síðan í júlí. Hermenn fóru um borð í skipin, handtóku aðgerðasinnana og vísuðu þeim síðan úr landi.

„Þann 31. ágúst hefjum við stærstu tilraunina hingað til að brjóta ólöglega umsátur Ísraels yfir Gaza, með tugum báta sem sigla frá Spáni,“ skrifaði sænska aðgerðakonan á Instagram seint á sunnudagskvöld.

„Við munum mæta tugum annarra skipa þann 4. september sem munu sigla frá Túnis og öðrum höfnum,“ bætti hún við.

Hópurinn mun virkja aðgerðasinna frá 44 löndum í átakinu sem hefur fengið nafnið „Global Sumud Flotilla“ og mun samhliða fela í sér mótmæli.

Aðgerðasinnar, læknar og listamenn eru í hópi þeirra sem ætla að taka þátt. Þar á meðal bandaríska leikkonan Susan Sarandon, sænski leikarinn Gustaf Skarsgård og írskur leikari Liam Cunningham.

Ekki hefur verið gefið upp nákvæmur fjöldi skipa sem halda til Gaza í þetta sinn.

Global Sumud Flotilla lýsir sér á heimasíðu sinni sem óháðum samtökum sem eru ekki tengd neinu ríki eða stjórnmálaflokki.

Að sögn heilbrigðisráðuneytis Gaza hefur 22 mánaða hernaður Ísraels drepið að minnsta kosti 61.430 Palestínumenn, og Sameinuðu þjóðirnar segja þessar tölur áreiðanlegar.

Árás Hamas á Ísrael árið 2023, sem var kveikjan að innrásinni, leiddi 1.219 dauðsfalla samkvæmt talningu AFP byggðri á opinberum gögnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Vilja ekki lífræn efni í tjörnina eins og staðan er í dag
Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Sigurför Rúnars heldur áfram
Menning

Sigurför Rúnars heldur áfram

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Þessir einstaklingar stóðu fyrir „óeirðum, ágengri hegðun og ákveðnum ögrunum“
Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza

Kjarnorkuveri lokað vegna marglytta
Heimur

Kjarnorkuveri lokað vegna marglytta

Greta Thunberg siglir aftur til Gaza
Heimur

Greta Thunberg siglir aftur til Gaza

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum
Heimur

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum

Loka auglýsingu