1
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

2
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

3
Minning

Egill minnist látins vinar

4
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

5
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

6
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

7
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

8
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

9
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

10
Heimur

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu

Til baka

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Kerti
Mynd: KinoMasterskaya/Shutterstock

Götulistamaðurinn og trúbadorinn Jón Magnússon, jafnan kallaður Jójó, lést á hjartadeild Landspítalans 19. september síðastliðinn, sextíu og fimm ára að aldri. Mbl.is sagði frá andláti hans.

Jón fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1960. Foreldrar hans eru Nanna Jónsdóttir og James Andrew Shipp, sem er látinn.

Jón var vel kunnugur í miðbæ Reykjavíkur, þar sem hann gleðdi vegfarendur með gítarleik og söng í Austurstræti, einkum á kvöldin og um helgar. Hann var ástsæll fyrir hlýlegt viðmót sitt og tónlistargleði, og var oft nefndur trúbador götunnar, maður sem margir Reykvíkingar kunnu vel við.

Ferill hans í miðbænum hófst árið 1985, þegar hann vann í Pylsuvagninum í Austurstræti hjá Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni. Síðar sást hann reglulega spila á gítar og munnhörpu á sama stað, í Kolaportinu og á Eiðistorgi.

Spilaði með Bruce Springsteen

Árið 1988 átti Jójó ógleymanlegt augnablik á tónlistarferli sínum þegar hann spilaði með bandaríska tónlistarmanninum Bruce Springsteen á Strikinu í Kaupmannahöfn. Springsteen hafði þá rekist á hann við göngutúr um götuna og tekið nokkur lög með honum.

Jón hafði aldrei stundað nám í tónlistarskóla en var sjálflærður á ýmis hljóðfæri, þó helst gítar og munnhörpu.

Útför Jóns fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. október klukkan 15.

Hér má sjá myndband af því þegar JóJó spilaði með Bruce Springsteen á Strikinu árið 1988:

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ótti og eftirlit í Chicago: „ICE er að ræna fólki handahófskennt og án afleiðinga
Einkaviðtal
Heimur

Ótti og eftirlit í Chicago: „ICE er að ræna fólki handahófskennt og án afleiðinga

Geðheilbrigðisráðgjafi með tengingu við Ísland vaktar hverfi sitt og passar upp á skólabörn gagnvart ICE.
Frægasti hundur Íslands er sex ára í dag
Myndband
Fólk

Frægasti hundur Íslands er sex ára í dag

Egill minnist látins vinar
Myndband
Minning

Egill minnist látins vinar

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu
Myndband
Heimur

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af
Innlent

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Minning

Egill minnist látins vinar
Myndband
Minning

Egill minnist látins vinar

„Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans“
Björk Aðalsteinsdóttir er látin
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn
Minning

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar
Minning

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Loka auglýsingu