1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

6
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

7
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

10
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Til baka

Glerbrot í súpu

Matvælastofnun innkallar eina framleiðslulotu

MAST
MatvælastofnunGlerbrot fannst í krukku frá HaPP.
Mynd: Ja.is

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af HaPP súpu frá Icelandic Food Company. Ástæða er glerbrot sem fannst í einni krukkunni.

Fram kemur í tilkynningu frá MAST að fyrirtækið hafi í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað HaPP súpuna.

happ-tomat-og-basilsupa
HaPP súpaEin framleiðslulota hefur verið innkölluð.
Mynd: Matvælastofnun

Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: HaPP
  • Vöruheiti: Tómat- og basilsúpa
  • Geymsluþol: Best fyrir 06.06.25
  • Nettómagn: 700 ml
  • Framleiðandi: Icelandic Food Company, Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík
  • Framleiðsluland: Ísland
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru
  • Icelandic Food Company, Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt

Fram kemur í tilkynningunni að neytendur sem keypt hafa þessa framleiðslulotu geta skilað og fengið endurgreitt í næstu Krónuverslun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Minnst 53 Palestínumenn hafa verið drepnir í árásum Ísraelshers það sem af er degi.
Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið
Myndband
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ráðstefna um hina mörgu kosti hamps fer fram í Iðnó í dag og á morgun
Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Loka auglýsingu