1
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

2
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

3
Innlent

Alma endurkjörin

4
Heimur

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns

5
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

6
Fólk

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús

7
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

8
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

9
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

10
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

Til baka

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

„Þetta er ekki sama konan“

Ellý
Elly Vilhjálms hefði orðið 90 ára 28. desember næstkomandiÞykir ein besta söngkona í sögu Íslands.
Mynd: Sena

Þann 28. desember næstkomandi verða haldnir stórtónleikar til heiðurs Elly Vilhjálms í Eldborgarsal Hörpu og Katrín Halldóra flytur allar helstu dægurlagaperlur þessarar dáðu söngkonu ásamt góðum gestum.

Ekki eru þó allir sáttir með hvernig tónleikarnir hafa verið kynntir. Þórarinn Leifsson, rithöfundur og teiknari, heldur því fram að aðstandendur tónleikanna hafi notast við gervigreindarmynd af söngkonunni.

„Hérna er mjög gott dæmi um vonda AI hönnun sem á að auglýsa atburð í Reykjavík. Vinstra megin er kona með sál. Hægra megin er búið að sykurhúða. Ellý er ekki lengur Ellý – hún er eitthvað allt annað,“ skrifar rithöfundurinn og birtir mynd.

elly samanburður
Samanburður á Elly og kynningarmyndinni

Hann er ekki einn á þessari skoðun. „Þetta er ekki sama konan, auk þess sem ai-ið er ótrúlega lélegt,“ segir listakonan Ragnhildur Jóhanns.

„Hræðileg,“ segir rithöfundurinn og teiknarinn Bergrún Íris Sævarsdóttir. Egill Helgason tekur undir og kallar þetta ömurlegt.

„Líklega mun fólk bráðlega vilja líkjast gervigreindarteikningu. Og þá vilja fæstir hafa sál. Hún er svo ófullkomin og púkó,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson um málið

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Flýgur sennilega til Íslands með Icelandair
Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík
Innlent

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum
Heimur

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi
Innlent

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns
Heimur

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús
Myndir
Fólk

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað
Myndir
Innlent

Ráðstefnugestum í Iðnó hampað

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

„Þetta er ekki sama konan“
Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Loka auglýsingu