Eitt fallegasta hús borgarinnar er komið á sölu en það er finna í Grafarvogi.
Húsið er 219.6m² á stærð og eru þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi þar að finna.
Frábært útsýni er úr húsinu, tvennar svalir, stór afgirt verönd, sérsmíðaðar innréttingar og gott skipulag. Örstutt er á golfvöllinn við Korpúlfsstaði og stutt í verslanir og þjónustu við Spöngina, íþróttir og afþreyingu. Þá eru nokkur skref niður í fjöruna og göngustíg sem liggur meðfram strandlengjunni þar sem selirnir liggja á skerjunum.
Eigendurnir vilja fá 187.000.000 krónur fyrir þessa einstöku eign.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment